Fasistinn - 08.09.1933, Qupperneq 4

Fasistinn - 08.09.1933, Qupperneq 4
PjAZS í S T Í|N N Urskurðum yfirskattanefndar um útsvarskærur á að skjóta til ríkis- skattanefndar innan tveggja mánaÖa eftii að þeir voru kveðnír upp. Úrskurðirnir voru kveðnir upp hór 29. júlí þessa árs. r? í yfirskattanefnd Vestmannaeyja 7. sept. 1933 Kr. Linnet. Kvóldskdli iðnaðaimnna, í Vestmannaeyjum hefst 1. október og starfar 4—5 mánuði. Auk iðnnema geta aðrir, piltar og stúlkur, komist að og notið góðrar kennslu fyrir sanngjarnt gjald. Kennt verður: Isleuzka, reikningur, útlend mái, eitt eða fleiii og bókfærsla, auk sérgreina fyrír iðnnema. Umsækjendur snúi sér sem allra fyrst til Halldórs Guð- jónssonar, kennara, sem gefur allar nánari upplýsingar. Dtsvór 1933. Seinni helmingur utsvara féll í gjalddaga 1. september s. I. Vestmannaeyjum 6. september 1933. Magnus Sveinsson. var rólegur en ákveðinn og hinn drengilegasti. Leikar fóru þannig að Pór vann með 3:2. Kept var um bikar þann er G. J. Johnsen gaf. Frá hðfninnl. Dusken, cementsskip til 0. Sig- urðssonar, st.órkaupm. kom hing- að á miðvikudagsmorgun. Var skipinu lagt að bæjarbryggjunni og affermt þar. „Samlanæs", liggur við Bása- skersbryggju og affermir salt til Kjf. Bjarma. Togarinu „Geysir" kom með síld til Isfólagsins 6. þ. m. „Botnía" kom frá útlöndum 5 þ. m. Meðal farþega héðan voru, Kristm. forkelsson og fjölskylda hans aflutt héðan til R.víkur. „Island" kom fiá Kbh. 6. þ.m. „Esja“ kom frá R.vik 5. þ. m. á leið til Austfjarða. „Brúafoss kemur á morgun frá Reykjavík. Ól. Ó. Lárusson, héraðslæknir, kom heim með „Esju“ 5. þ. m. IJtiniót K. F. U. M. Forgöngumenn mótsins hafa beð- ið blaðið að geta þess, að í augl. í síðasta tbl. „Víðis" haflr mis- prentast um verðið. Aðgangur er 0,50, en ekki 1,00 kr. eins og í auglýsingunni stóð. Innhrot. S. 1. sunnudagsnótt var brotist inn í afgreiðsluhús Eimskipafél- agsins hér. Greip lögreglftn mann- inn að nýfrömdu verkinu. Rann- sókn stendu yflr. Landid okkar og þjódin. Pað er ölium Jjóst, að ástand það, er íslenska þjóðin nú er í, er svo bágborið að varla fæst með orðum lýst. Það gengur þess eng- inn duiinn, að úr þessu eymdar- ástandi þarf að bæta. En spurn- ingin er: Hverjir eru líklegastir til þess að hjálpa þjóðinni úr því öngþveiti, sem hún er komin í ?. Hverjir eru líklegastir til að fórna starfi sínu í þágu ættjarðarinnar? Hverjir eru iiklegastir til þess að uppræta þann sjúkdóm, sem þjóð- in, — því miður — er smituð af, kommúnismanum? Þaö eru þjóð- crnissinuar. f*að eru þeir, sem hingað til, þann stutta tíma sem þeir hafa starfað, hafa sýnt að þeir eru fúsir til að gera alt, sem í þeirra valdi stendur til þess að biarga þjóðinni frá þeim voða, sem nú yfir vofir. Lenai lifi Isleridingar, sem frjála- t>n' i'i noi í fleri þjnft. Niöur með kommúnismann, stefn una, sem alt rífur niður og allt í eyði leggur, sem gott er og fagurt. Stöndum saman, Islendingar, í mrnmmimmmmmmaammmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm ba<atrunni tr*-gn kommunismanum. F, HiU og þetta, V.h. Enok hrekur. S.l. föstudagsmorgun fór til fiskj- ar v.b. Enok, form. Benóný Friðriks- son. A laugardag voru menu farn- ir að óttast um afdrií bátsins, því seinni hluta föstudagsins gerði afspyrnu austan veður. Fóru tveir vélbátar að leita Enoks, en er vestur fyrir Eyjar kom, mættu þeir b.v. Vinur, er var með bátinn í eftirdragi. Er það ekki í íyrsta sinn að Edward Little, skipstjóri á Vin og stýrimaður hans og félagi, Einar Olgeirsson hafa orðið Eyjamönn- að Iiði. Hafa þeir mörgum hjáip- að hér og ávalt verið reiðubúnir til að veita alla þá af stoð, er þeir hafa getað í té látið, til hjálpar íal. sjömönnum. E. Little var sæmdur riddara- krossi Fálkaorðunnar í vetur. Knattspyrnan. Sunnud. 3. þ. m. keptu á íþrótta- veiiinum 1. fl. Týs og Þórs. Veð- ur var óhagstætt, austan vindur og rigning öðru hvoru. Var leikurinn hinn ánægjuleg- asti á að horfa og mátti á veilin- um sjá margan lipran knattspyrnu- mann. Þó virtist Jón Olafsson fiá Garðhúsum bera af. Leikur hans Tungumáia kensla. Kenni eins og kg undan- förnu, ensku, dönsku, þýzkn og frönsku. Axel Bjarnasen. Dagsbrún. Barna- gúmmístígvél ódyr "W Húsnædi 4 herbergi og eldhús til leigu á þingvöllum. (Bl. c7C. Jansson Ált nýkomnar vörur: Haframjðl Hrísgrjón Sagógrjön Jarðeplamjöl Bankabygg Bankabyggsmjöl. 3alatolia Olívenolía Hunang Síróp Tómatsósa Maccaroni „Viota“-kökupakkar ágætir Kex i pökkum XU kíló 0,65 Matarkex Rúgkex (Knækbröd) - holt-nærandt Kaffi-óbrent, besta fáanlegt hér. Hellsu ykkar vegna — kaupið það besta. Brynjúlfur Sigfússon. *£ertur og cSSúðinga er best að panta hjá Magn. Bergssyni Fyrir danzleiki og slíkar skemtanir fá karl- menn flest, sem þar ad lítur ffljólk & Rjómi er altaf til hjá *Magn. cficrgssyni Útgef. Pjóðernissinnar í Ve. Ritstj. Óskar Bjarnasen. Afgr.m. Gissur 0. Erlingsson, Heiði Eyjaprentam. h.f.

x

Fasistinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fasistinn
https://timarit.is/publication/653

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.