Morgunn


Morgunn - 01.06.1948, Page 61

Morgunn - 01.06.1948, Page 61
MORGUNN 51 Jnnar af skyldi miðillinn vera, og tjald fyrir dyraopinu. Lannig hófst eitthvert mesta ævintýrið, sem nokkur vis- indamaður hefir orðið vottur að. Samfleytt í þrjú ár, stund- Urn kvöld eftir kvöld, stundum með nokkuru millibili, féll ungfrú Cook í trans í litla herberginu og fram 1 rannsókna- stofuna gekk líkömuð kvenvera, dvaldist þar lengi, hreyfði Slg milli rannsóknamannanna, talaði við þá og leyfði þeim að rannsaka sig með margvíslegu móti. Sumir halda því fr'ani, að þessi vera hafi verið ungfrú Cook sjálf, dulbúin. Hvílík fjarstæða það var, sannaði Sir William sjálfur. Hann tór stundum inn í herbergið til miðilsins og sá þar ver- Urnar báðar, dularfulla gestinn og miðilinn og f jöldamarg- ar þósmyndir voru teknar af fyrirbrigðunum. Um mis- muninn á miðlinum og hinni líkömuðu kvenveru segir Sir ^illiam svo frá,í en veran nefndist Katie King: >.Líkamshæð Katie var mjög mismunandi. Heima hjá mer hefi ég séð hana sex þumlungum hærri en miðilinn, Ungfrú Cook. 1 gærkvöld stóð hún berfætt, sléttum fót- Um á gólfinu hjá mér og var þá fjórum og hálfum þuml- Ur*gi hærri en miðillinn, og hálsinn á Katie var ber í gær- völd. Hörund hennar bæði slétt og mjúkt, að sjá og taka a> en þessa dagana hefir ungfrú Cook stóra bólgu á háls- mum, sem er hrjúf og hörð viðkomu. Engin göt eru á eyrnasneplum Katie, en ungfrú Cook er með eyrnahringi, aem stungið er í gegn um eyrnasneplana. Katie er mjög J°s á hörund, en ungfrú Cook mjög dökk. Fingur Katie °ru lengri en úngfrú Cook og andlit hennar stærra. 1 ramkomu eru þær ólíkar um margt“. Síðar segir Sir William frá á þessa leið: >>Nú um nokkurt skeið hefi ég haft tækifæri til að skoða atle náið og bæta við það, sem ólíkt er með miðlinum eS henni. Hvað líkamann áhrærir hefi ég algerlega sann- . rst um, að Katie er önnur vera en ungfrú Cook. Smá- e*nkenni, sem eru í andliti ungfrú Cook, finnast ekki í and- Ul Katie. Hár ungfrú Cook er svo dökkbrúnt, að það nálg- ast að vera svart, en nýlega leyfði Katie mér að skera stór-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.