Alþýðublaðið - 27.08.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.08.1923, Blaðsíða 2
9 Pélska prelátarnir. Nokkur atriðl mðimam til skilnjngsauka. Budkevitsch biskup var drep- inn fyrir larsd áð og uppreisnar- undirróður. Ég hafði fyrir nokkru skrifað alllanga greia um þokka- pilt þann, en vinur minu, Halidór munkur frá L' xnesi, sem vann á Harnsun fyrir 2 árum 0? >kan- ouiséraði< okkur Ólaf Friðriks- son fyrir ci. i1/^ ®r>> sendi Mgbi. þýðingu á ávarpi irá tveim pölskum kaidinálum, Edmund Daibor og Al( xir.der Kakovskij. Haíldór hefir nú lagt fyrir sig munkiífi, víst til að bæta fyrir hinar boisivikisku syadir frá ffyrri árum. Er sagt, að hann sé nú í Ciairvaux, aðsetri hins heilaga Bernhards. Sendir hann þaðan sitt at hverju til Mgblaðs- ins, m. a. kíámsögur, sem ekki standa að baki »Markens Gröde<, er fékle svo mjög á hann 1921. Nú síðast var það þetta ávarp »til hins siðmentaða heims<. Minnir það á þýðinguna, sem Ólafur Gunnlögs- ron sendi heim til íslands forðum, er haDn ásamt Gröndal gamla var á vegum »Djurikt< (séra Djtín- kovskij) í Khöfn. j>Höndlar< óvarpið um aftöku BudkeviLch. 1. Llterae encyolicae Pii IX, Pont Max. »Bolsivismina er í oiðs- ins íylsta skilningi áhlaup Anti-krists gegn Kristi.< (Dalbor & Kakovskij.) Hinir ágætu klerkar telja bol- sivismann fjandsamlegan kirkj- unni1), en sannleikurinn er sá, að kirkjan er fjandsamleg koro- múnismanum og öllum frjáls- lyndum hreyfingum. Sú afstaða er um allar aldir mörkuð með hirðisbréfi (literae encycii cae) Pius- ar páfa IX. frá 8. des. 1864, E>að er friðslit hins heilaga stóls við alt frjálslyndi og alia menningu nútímans.2) Lýsti hann ýmsum hreyfingurn síðari alda, sem uoót- 1) Hér er alls staðar átt við Róm- ar-kirkjuna. 2) Sbr. L. v. d. Ranke: Die römischen Pábste. Leipzig 1889. (Fæst á Landsbókasaíninu.) -41 fr ▼ m wfjímtm Aitifðabrauðqerðin framleiðir að allra dómi beztu brauðln í bænum. Notar að eins bezta mjöl og hveiti frá þekturn erlendum naylnum og aðrar vðrur frá heiztu fir'mum í Ameríku, Englandi, Danmörku og Hollandi. Alt efni til brauð- og köku- gerðar, smátt og stórt, eru beztu vörutegundirnar, sem á heimsmarkaðinum fást. Útbreiðið Alþýðublaðið hvap sem þið eruð og hverf sem þíð fariðl að hata heiminn ( íorboði kirkj- unnar. Skoðun hans var sú, að prfinn væri ekki einasta höfnð kirkjunnar, heldur væri honum og falin æðstu völd alira hiutá á jörðu hér. Vildi hann kippa öliu til miðaldahorfs. Hann áleit, alt það, er veikt getur kirkj- una, öll endurbóta- og tr jálsræðis- hreyfing, væri djöfulsins (Anti- krists) verk, og klerkum hinnar heilögu rómversku kirkju bæri því, et þeir vifdu hlýðnast boði hans, að berjast áf alefli gegn því. Hö'uðviiia tímans er að hans dómi fólgin í því, að al- menningur hefir of mikil áhrif á opinbert líf. Hiiðisbréfinu íylgdi skrá yfir 80 he’ztu villukenningar nútímans (syllabus complecteus praecipuos nostrae aetatis errores). Telur Pius þar m. a. skoðana- frelsi, trúfrelsi, trúarrannsóknir, kommunisma, sociaidemokrat- isma, liberalisma, prentfrelsi og alla siðmennÍDgu nútímans. Lýsir hann skýrt og skorinort yfir, að' allir, sem ekki játi vald hans, skuli breuna áð eilííu í helvíti. Við þetta situr enn í dag. Ekki er furða, þótt prelátarnir pólsku tali um Anti-krist, er t. d. Good Templarar, Odd-Fellows og Frímúrarar eru af hans anda. Þeir eru nefnilega í forboði kirkjunnar. (Frh)\ H. J. S. 0. Trúarbr0gðin ern einkamúl mauua. Hjálparstöð hjúkrunarfélags- ins >Líknar< er opln: Mánudaga . . . kl. n—12 f. h. Þriðjudagá ... — 5—6 e. -- Miðvlkudaga . . — 3—4 e. - Föstudaga ... — 5—6 e. - Laugardaga . , — 3—4 e. -- Frá útlOndum. — Kring um 20. f. m. varð samkomulag um það milli at- vinnurekenda, ríkissfjórnar og verkamanna í Þýzkalandi að ákveða framvegis verkakaup f þjónustu einstakra manna og ríkisins eftir vísitöiu, sem ákveðin er vikulega a( hagiræðaskrifstof- unni í samráði við fulltrúa fiá báðum aðijum, Er með því svika- kaup pappírspeninganná úr sög- unni. — íbúatala Kaupmannahafnar var 192C 563252, en 1834 119292. í Friðriksbergi var íbúatalan árið 1922 104154, en 1834 1921. í Kaupmannahötn eru konur 64038 fleiri en karlar. — Þrjú hundruð afkomendur Norðmanns eins, er hét Rosllot Jansen og á 17. öid settist að á Manhattan-skaganum í Norður- Ameríku og fékk 1654 konung- legt afsálsbréf fyrir landi þar, hafa nýlega farið f mál til þess að ná eignarráðum aftur á landi þessu, sem nú er metið á 250 milljónir dollara, með því að það liggur í hjarta New-York-borgar. Landið er nú talið heimsins verð- mætasta kirkjueign, en eigand- inn telst vera Trinity Episcopal Church, sem stendur þar á all-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.