Alþýðublaðið - 28.08.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.08.1923, Blaðsíða 2
AL»T»1IBULBX» AJjifðniiraiiðgerðin sel'ar Mn þétt hnoðuðu og vel bökuðu rfigbranð úr bezta danska rúgmjdlinu, sem hiegað flyzt, euda eru þaa Yiðurkend af neytendum sem framúrskarandi gúð. Frá oæsta mælaálestri, mánaðamótin ágúst—september að telja, hækka gjöld fyrir raflýsingu aftur upp í 75 aura hver kw.stund og fyrir suðu og hitun um sérstakan mæli upp í 16 aura hver kw.stund. Rafmagnsveita Reykjavíkur. Hjálparstoð hjúkrunarfélags- Dr Hafnarfirði. Hér er verið að safna áskor- unum til Ágústs kaupmanns Flygenrings. eð honum mætti þókoast að vera svo náðugur að gefá kost á sér sem þingmanns- efni í kjördæminu. Fyrir þes:um áskorunum gangast heizt surnir hÍDÍr æðstu good-templarar, enda máþað líka, þvi AgústFiygenring er og hsfir verið vínfjandi hinn mesti og gert meira til þess en flestir aðrir að eyða víoinu og láta það niður renna. Fylgismönnum Agústs Fiygen- rings finst það undarlegt, að verkamenn skuii ekki fást til þess að forskriía sig á áskoranir þessar. Þeim finst þáð hart, að þeir skuli erfa það lítilræði, er A. F. neyddi fátæka verkamena til að vinna fyrir lægra kaupi en þeir geta iifað af, sbr. togarann >Ymi< í sumar og ístökuná á tjörninni sídast liðinn vetur, og óþarfa langrækni að láta hann gjalda ummæia, sem einhvern tfma eiga að hafa hrotið honum af munni, >að helv,... fólkið væri ekki enn orðið nógu huDgr- að til að vinna fyrir sanugjörnu kaDpi< (þ. e. kaupi, sem hann skamtaði). Eo hvað sem þessu líður, þá er það fuliyrt, að al- þýðufólk í kjördæminu viiji ekki líta við Ágústi Flygenring. Stuðningsmenn Ágústs Flygen- rings telji honum það til giidis, að hann muni sérstaklega beita sér fyrir atvinnubótum handa verklýðnum, ef hann verði kos- inn á þing. Svo muní hann verða frömuður að haínargerð í Hafnarfirði. Hafi honum ávalt verið þetta tvent einlæg áhuga- mál, eins og sést hafi á staifi hans undanfarið. Einkum hafi áhugi hans lyrir hatnargerðinni aukist, síðan hann eignaðist hlut I bæjarbryggjunni, X. Þjóðnýtt sldpulag á framleiðslu og verzlun í stað frjálsrar og sJdpulagslausrar framleiðslu og verzlunar í höndum ábyrgðarlausra einstaldinga. Pölska preiátarnir. Nokknr afriðí mönnnin til skilningsauka. Pólsk siðmenning. Eigi >. . . Pólland stöð- ugt að standa sem varn- argarður gegn því eyði- leggingarflóði, er ögrar Vestur-Evrópu. . . .< (Daibor & Kakovskij.) Pólskir hermenn tóku bæinn Vtlna í Lttháen vorið 1919. Var það e’tir boðum bandamanna. Fyrstu frægðarstrik þeirra voru vitanlega Gyðinga-o‘sóknir að pólskum sið. Fyrstu dagana voru handteknir 2000 Gyðingar. Sumlr þeirra voru seodir til Bjelostok. Rússneskum þegnum meðalþeirra var gefion kostur á að ganga í hvítliða-sveitir Djenikins hers- höfðingja; að öðrum kosti yrðu þeir drepoir. Hermönnunum var gefið leyfi til að ræna Gyðinga- hverfin. í>að var 24. apríl, en pólsku sveitirnar höfðu haldið innreið sína 19. s. m. Detta leyfi var vel notað. Tschitscherln ut- anríkisfulltrúi Soviet-Rússlands skýrir utanríkisráðherra Pólverja svo frá: >Göturnar Rudnitskaja, Savalnaja, Sadovaja, Chopinov- skaja, Njemelskaja, Bolschaja, Potuljanskaja, Austrobramskaja og Voksalnaja eru algerlega í Ins >Líknar< er opin: Mánudaga . . . kl. n—12 f. h. Þriðjudagá . . . — 5-6, e. — Miðvikudaga . • — 3—4 e. - Föstudaga . . • — . 5—6 e. -- Laugardaga . . — 3—4 e. — eyði. Sama er að gegna um umhverfi Vilna. Þetta nægði auðsjáanlegá ekki, heldur voru allir Gyðingar, sem náðist í, svo og þeir kristnir menn, er mót- spyrnu veittu, píndir á villimann- legasta hátt og s?ðar drepnir. Vér tilfærum hér nokkur dæmi af mörgum frá öðrum bæjum: Aðíaranótt 13. maí var í þorpinu Kalschkeviti ch handtekinn járn- smiðurinn Isrsél Danitschevskij; hjá honum fanst skrá yfir félaga málmsmiðásambandsins í Minsk. Hann var brytjaður í smáparta af pólskum iiðsíoringjum. Lyfsal- inn Segal var myrtur um svipað leyti. Botgarinn Taub var drep- inn á þann hátt, að honum var fleygt út um glugga. Úrsmiður- inn Hones var dreginn upp úr rúmi sínu, dauðveikur af tauga- veiki, og skotinn. A meðal nafna þeirra, sem hér eiu talin upp á eítir, eru 8, 12 og 15 ára gömul börn, konur og gamalmenni... < í Vilna var rabbín-inn x) Rub- instein skotinn; rithöfundurinn 1) Gyöingaprestur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.