Alþýðublaðið - 28.08.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.08.1923, Blaðsíða 1
Gefið dt af AlþýOnflokknnm 1923 Þriðjudágiats 28. ágúst. 195. tölublað. Efnahapr LandsfeFzlisar Andstæðingar Landsveizlunar hafa oft haldið því á lofti, að hún yrði stærsta þvotabú, sertí oroið heflr hér á landi, og mutidi draga með sér líkissjóð á höfuðið. Hefir þessum jóg verið haldið látlaust áfram í möig áx.ári þess að taka tillit til samÞyktra áisreikninga verzlunarinnar og tvíendurskoð- itðra, bæði af fulltrúum lands- stjómarinnar og endurskoðendum landsreikhiiíganna, sem engar at- hugasemdir hafa gert og lokið hafa lofsorði á réiknragána; hefir þá ekki verið hugsað um, hvort lánstraust ríkisins erlehdls veikt- ist við slíkar sögusagnir, Er því létt að skýra stuttlega frá eína- hag Landsverzlunar samkværot síðustu reikningum 31. dezember 1922. Efnahagsreikningurinn lítur þann- ig út: EIGNIR: Fasteignir og áhöld ... 156 þús. Ýmsar vörubirgðir ... 172 — Tóbak . . . . ...... 309 •— ¦ Víxlar . . ........ 588 — Innieign í sjóði, bönkum og verðbréf. . .... 1480 — Útistandandi skuldir við- skiftamanna innan lands og utan . . ...> 849 — Útístandandi skuldir úti- biía......., . . 515 -~ Samtnls 4069 þús. SKULDIR: Samþyktir vixiar. . . . 444 þús. Inneignir viðskiftam.. ;_ 126 — Innieign rikissjóðs . . . 1556 — Fyrningasjóðurfasteigna 32 — Yfhfært .til næsta árs . 121 — Varasjóður Landsveizl. 1790 — Samtals 4069 þús. Sé reikninguiinn nánar athug- «*» ••45»- < ELEPHAN CIGARETTES $ SMÁS0LUVERÐ 50 AURAR PAKKINN ? ? THOMAS BEAR & SONS, LTD., 4 LONDON. T Það tíikynníst hér með vinunt og vandamönnum, að Baieiui- Þórarínsson andaðist i fyrra dsg að heimiii sínui Vesturgötu 21. Jarðarforin auglýst síðar. Aðstandendur. aður, sést, að fasteignir og áhöld em uppfærð með lágu verði, og er þó til vara fasteignasjóður, sem nemur 20 % af reikriragsupphæb- inni, svo að víst má telja, ef þær yrðu seldar, þá færu þær fyrir töluvert hœrra verb heldur eu talið er. Vörubirgðir eru taldar meS innkaupsverði nýrra vara álagslaust. Innieign nldssjbðs var um ára- mótin um 1 V2 uiillj. kn, þar af 100 þús. kr., sem var hagnaður í ríkissjóð af tóbakseinkasölunni. Þegar verzlunin stóð sem hæst með einkasölu á flestum matvör- um, var innieign ríkissjóðs rúmar 9 millj'. Jcr. Kíkissjóði hafa ávalt verið greiddir fullir vextir af inn- eign hans. Nú, í agúst 1923, er inníeign hans að eins 956 þÚB. kr. Með öðrum orðum, Landsverzlunin heflr á þessu tímabili endurgreitt ríkissjóði rúmar [8 millj.hr. efja næstum 9/io nluta; skuldarinnar auk vaxta. Er því Landsverdunin nú orðið að- mestu leyti sjátfstceð með rekstnrsfé. Vtistandandi skuldir ásaint víxla- skuldum nema samtals 1952 þús. kr., en Þar af eru um 96 þú>, kr. erlendar. sam af hendingu stóðu fram yflr áramót. Innlendu skuíd- irnar eru því 1856 þús. kr. A móti þeim. og til tryggingar þeim hefir Landsverzlunin aftur vara- sjóðinn og yíirfærslu til næsta ára samtals 1911 þús. kr. Með ððrum orðum, þó að enginn al'sknldu- nautnmLandsYerzlnnargreíddi henni neitt, stæöi hún sanat nppi með nm 50 j)ús. kr. gróða frá Terzlunarrcbstriunm. En sanrileikurinn er sá, að langmest- ur hluti þessara útistandandi skulda mun greiðast, og mun því sýna sig, að Landsverzlunin heflr verið ein af þeim fáu fyrirtækjum i landinu, ef ekki hið eina, sem heflr byrjað með lánsfé eingöngu, staðist öll stríðsárin og kreppu- árin eftir þau, greitt verðfalls- halla sinn, um 1 x/a miHJ- kr., og auk þess skilað hreinum arbi hátt á aðra millj- króna. (Framhald á 4, síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.