Barnablaðið - 01.08.1946, Blaðsíða 18

Barnablaðið - 01.08.1946, Blaðsíða 18
•40 BARNABLA ÐIÐ Önd mín æ þér fagnar, unz mín tunga þagnar — og úr eymd og mold ummyndast mitt liold. Sjúkan synd og raunum sæmdir }jú mig launum, guðleg gæzkan há, — gafst mér hörpu’ að slá. Hressir hjartað grátið; — hef ég síðan látið hljóma í himininn hörpustrenginn minn. Guðs míns gæzku-eyra gleður senn að heyra, er ég englum jafn ákalla hans nafn. (Kyeðið um á íslcnzku a£ K. V.) Vegna Svíþjóðarfarar ritstjórans verða þrjú tölublöð send samtímis. BARNABLAÐIÐ kemur út annan hvern rnánuð. Kodtar árlega kr. 3.50. Ritstjóri: Nils Ramselius. Afgreiiðsla: Hafnarstræti 77 — Akure>TÍ. Svör við spurningum. 1 Remma, Opinb. 8:11. 2. Að vitja ekkna og munaðar- lausra í þrengingum þeirra. • 3. Hið spámannlega o.rð, 2. Pét- ursbréf 1:19. 4. Það sem var frá upphafi og hann hafð'i heyrt og séð, 1. Jóh. 1:1. 5. Til þess að fólkið skyldi trúa að Jesús Kristur væri sonur Guðs, Jóhannes 20:30, 31. 6. Matteus 28. 7. Tveir, Esekiel 37. 8. Esekiel 17. 9. Óbadja. 10. ísrael, 1 Móseb. 32:28. | [ • % •' ! i:BARNABLAÐIÐ i; óskar lesendum sínum |; Gleðilegs sumars!

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.