Barnablaðið - 01.10.1949, Blaðsíða 18

Barnablaðið - 01.10.1949, Blaðsíða 18
16 BARNABLAÐIÐ KROSSGÁTA SKÝRINGAR. Ldrétt: 1. Vek hugmóð — nokkurs 5. Kaldeu allt það — er þeir 8. Og tæmi — hennar 9. endadægur — er komið 11. jörðina — krafti sínum 12. — Drottins í fjarlægð Lóðrétt: 2. — jörðina, vegna Babel 3. hinum — í ísrael 4. Látið eigi — yður 6. eins og — ljón 7. því að — steyptu 10. er miðuð — Babel Efni þessarar gátu er að finna í 51. kapítula Jeremía. Lesið vel kapítulann, þá finnið þið þau orð, sem vanta í samhengið, setjið þau í stað strikanna. BARNABLAÐIÐ kemur út fimm sinnum á ári, og verður 10 tölublöð. Árgangurinn kostar kr. 3.50, og greiðist fyrir 1. júní. — í lausasölu kostar blað- ið kr. 1.00 hvert eintak. Útgefandi: Ffladelfía — Akureyri. Afgreiðslan er hjá Jóhanni Pálssyni, Glerárgötu 3, Akureyri. Prentverk Odds Björnssonar 1949 Sendið svo ráðningu ykkar til af- greiðslu blaðsins, þrenn verðlaun verða veitt eins og áður. Rétt ráðning birtist í næsta blaði. RÉTT RÁÐNING d krossgátu siðasta blaðs. 1. Slátrað 5. Skó 8. láta 9. féll 11. set 12. hrósaði 2. taki 3. Sjálfum 4. Skuldar 6. eta 7. mér 10. þess Nokkrar réttar ráðningar hafa borizt afgreiðslu blaðsins. Höfum við dregið um nöfn keppendanna. Upp komu þessi nöfn: Már Péturs- son, Höllustöðum, Blöndudal, A.- Hún., Ari H. Einarsson, 11 ára, Móbergi, Langadal, A.-Hún., Sæ- unn Guðjónsdóttir, Bæ, Drangs- nesi, Stlandasýslu.

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.