Barnablaðið - 01.04.1950, Page 3

Barnablaðið - 01.04.1950, Page 3
Lúkas 7., 11—17. Hver finnst þér vera glað- astur af þeim, sem þú sérð á myndinni? Þarna sjáum við Jesús. Fullan af kaerleika, gæzku og meðaumkun. Hann hefur nýlega gert eitt af þeim miklu kraftaverkum, sem hann gjörði hér í jarðlífinu. Hann hefur vakið upp frá dauðum ungan mann, sem var einkasonur móður sinnar. Jesús mætti líkfylgdinni við borgarhliðið, rétt þegar hann ætlaði að fara inn í Nain. Móðir hins dána grét, full ör- væntingar. Fyrst missti hún manninn sinn og núna einka- soninn; hún var mjög ein-

x

Barnablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.