Barnablaðið - 01.04.1950, Blaðsíða 3

Barnablaðið - 01.04.1950, Blaðsíða 3
Lúkas 7., 11—17. Hver finnst þér vera glað- astur af þeim, sem þú sérð á myndinni? Þarna sjáum við Jesús. Fullan af kaerleika, gæzku og meðaumkun. Hann hefur nýlega gert eitt af þeim miklu kraftaverkum, sem hann gjörði hér í jarðlífinu. Hann hefur vakið upp frá dauðum ungan mann, sem var einkasonur móður sinnar. Jesús mætti líkfylgdinni við borgarhliðið, rétt þegar hann ætlaði að fara inn í Nain. Móðir hins dána grét, full ör- væntingar. Fyrst missti hún manninn sinn og núna einka- soninn; hún var mjög ein-

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.