Barnablaðið - 01.04.1950, Page 7

Barnablaðið - 01.04.1950, Page 7
BARNABLAÐIÐ 5 Páskaliljurnar! Þessi gleður mömmu með pdskaliljum. Elsa var að planta nokkrum lauk- um í blómsturpott. „Ótrúlegt, að það skuli vera geymt líf í þessum þurru laukum," sagði hún. „Hugsa sér, að bráðum vaxa fallegar páska- liljur upp af þeim. Mamma! Nú veit ég, hvað ég geri, ég fer til Ernst litla Berg með þennan pott, hann liggur alvarlega veikur, og er svo hræddur við að deyja.“ — „Það getur þú.gert, Elsa, en ég skil ekki, hvernig nokkrir blómlaukar geta bægt burtu ótta við dauðann.“ — „Jú, mamma, mér datt nokkuð í hug núna, ég trúi, að það se jesús sjálfur, sem lét mér það í hug koma.“ Elsa sagði ekki meira, hún tók pottinn og laukana og fór til sjúka drengsins. í dyrunum mættí hún móður Ernst, hún var föl ásýndum, mjög þreytuleg og áhyggjufull að sjá. Augu hennar voru rauð af gráti og næturvökum.

x

Barnablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.