Barnablaðið - 01.04.1960, Síða 12

Barnablaðið - 01.04.1960, Síða 12
fDepat f ugllatnLt oahna Hefur þú verið fyrr á fótum en fuglarnir? Hefur þú heyrt hvernig þeir vegsama Drottin, þegar þeir vakna? Allt er hljótt fyrst, en svo byrja þeir fyrstu: Bí, bí bí, segja þeir. Brátt fjölgar röddunum og loks verður það stór og mikill kór, sem vegsamar Drottin. Stundum þegar við förurn á fæt- ur á morgnana, gleymum við að lofa Drottin fyrir nýjan dag, heilsu og líf. Fuglarnir fara fyrr á fætur en við, að minnsta kosti venju- lega, en þeir byrja strax og lofa Drottin. Fyrsta hugsun okkar, þeg- ar ráð vöknum á morgnana, ætti að vera lofgjörð til Drottins. Harm hefur gjört svo rnikið fyrir okkur og hann hugsar ávallt um okkur, og auðsýnir okkur kærleika sinn og umhyggju. Þýtt. L.B. lega ekki öll Jesúm, negrabörnin í Afríku. Þá brosti Niels og sagði: — Mér finnst að við ættum líka að safna svolitlu saman handa negra- börnunum. Hann fékk Gauta tvær krónur og sparisjóðsstjórinn og einhver stúlka gáfu líka sínar tvær krónurn- ar hvort. Það voru mjög ánægð börn, sem trítluðu lieim til sín, hvort með sína sparisjóðsbók með tíu króna innistæðu. Þar á ofan höfðu þau 32 BARNABLABIB ' rnikla peninga handa negiabörn- unum. — Hugsa sér að það skuli geta orðið svona mikið úr smáaurum. Það er gaman, pabbi. — Já, svaraði pabbi. Haldið bara áfrarn að spara, þá getið þið gert margt gott með aurunum ykkar. Ingigerður hélt föstu taki um alla peningana, sem áttu að fara til negrabarnanna. Svo ung sem hún var, þekkti hún þó orðin: Guð elskar glaðan gjafara. Endursagt. T. E.

x

Barnablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.