Barnablaðið - 01.04.1960, Qupperneq 15

Barnablaðið - 01.04.1960, Qupperneq 15
„Nei, kútur minn, eigum við að koma stórusystur á óvart og hat'a allt tilbúið, svo að hún þurfi ekki annað en steikja pylsuna!“ Samstundis fór Leikný að þvo kartöflurnar. ,,Eg geri nú svolítið gagn líka, upnáhaldið hennar Valdínu." Hún söng svo að undir tók. 2.. KAFLI Mína frænka var komin til Ola- víkur aftur. Ekki snillti það gleð- inni. Öllu átti frænka að taka þátt í. LitUbróðir vi'di hafa hana fvrir leikfélaga, hún átti að syngja fyrir hann og rugga honum í ruggustóln- um. Tvíburarnir vildu hafa hana fyrir ekil. Sjálfir vóru þeir tveir gæðingar með augnahlífar og skúfa. Leiknv lá í henni með að hjálpa sér með erfið reikningsdæmi og Valdína vi'di blátt áfram eigá hana fvrir vinkonu, vegna þess að hún var elzt. Mamma vildi leggja orð í belg, því að bún þarfnaðist hiáloar Mínu svo mjög, bæði við þ'ónustubrögðin og við að sauma nv föt. Nei, það var ekki auðvelt fyrir Mínu að gera öllum til geðs. En hún virtist una sér hið bezta. AUir báðu hana um að fresta för- inni suður. Valdínu fannst hún vcl geta verið til vors. Mína hló. Hún hafði fengið levfi frá störfum í tvo mánuði og það var ágætt. En án þess að rnikið bæri á ætlaði hún að athuga, hvort hún gæti ekki fengið þetta leyfi framlengt. Hún hafði alls ekki á móti því. Leikný hafði reynt á eigin spýt- ur að finna einhverja leið til að halda svolítið lengur í frænku. Dag nokkurn fékk hún ljómandi hug- mynd, að henni fannst. Það var þegar hún var á leiðinni til kaup- mannsins að þessu laust niður í hug hennar. Á heimleiðinni mætti hún Halldóri meðhjálpara. Hann stanzaði og spurði, hvort pabbi hennar væri heima. En pabbi hennar var í Lofoten. Halldór var líka á heimleið og tók þungu inn- kaupakörfuna hennar og hengdi á hjólið sitt. Hann var góður, hann Halldór, og svo var hann líka upp- kominn maður. „Ég hefði þurft að tala við hann pabba þinn um vél, sem ég hef keypt. Slæmt var, að hann skyldi vera farinn, en það verður að hafa það. Hvernig gengur í Ólavík?“ spurði hann svo. „Bara vel, við erum svo fegin því, að Mína frænka fer ekki strax.“ Leikný þagnaði andartak, en gekk svo alveg að hlið Halldórs. I aug- um hennar brá fyrir bliki. „Heyrðu, Halldór, þú hlýtur að vera kristinn, fyrst þá ert meðhjálp- ari?“ hóf hún máls og leit framan í háa, granna manninn. Hann leit á hana forviða. »Tja, ég er víst eins og fólk er flest, hvorki betri né verri. Prestur- inn bað mig um að hjálpa sér og mér fannst ég vel geta gert það jafnhliða smíðunum.” BARNABLAÐIÐ 35

x

Barnablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.