Barnablaðið - 01.02.1966, Blaðsíða 36

Barnablaðið - 01.02.1966, Blaðsíða 36
SÖNN LÍFSHAMINGJA 1 . Núœtla ég að segja ykkur fró þvf sem ég heyrði ó ung- lingavikunni. Nú skuluð þið fó að heyra hvað hann Sveinn sagði við okkur. 2. Hann falaði um hvernig við gœtum orðið glöð og ham- ingjusöm. Hvernig vi'ð gœtum eignazt hamingju í Lífinu. 3. "Hvað haldið þið að sé þýðingarmest í lífinu?" Spurði Sveinn. Að eiga mikiL auðœfi, segir kanski einhvar. Jó, það getur verið gottaðeiga mikið af peningum,en samt eru marg- ir hinna ríku, mjög óhaming jusamir. 4. MikLar gófur og góðar œttir,er hœgt aðhugsa sér nokk- uð betra? Að fó hœstu einkunn í öLlum fögum, er nokkuð tiL sem jafnast ó við það? Gófurnar tryggja okkur ekki Iffsham- ingju. Hógófuðum mönnum hefur misheppnast f Lffinu.

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.