Alþýðublaðið - 30.08.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.08.1923, Blaðsíða 3
XCPTKHICXVli einkennilega er secn stendur, að vér vitum a!?s ekkert með vissu nsi, hvers virði krónan er. Sá máttur, sem hefir felt haca nið- ur í 65 aura, þarf ekki að vera þorrinn; hann er við líði, og krónan getur, hvefiær sem vera skal, fallið afskaplega aftur. Enginn er verri glæpamaður en sá keisari eða þjóðbanki, sem lætur það viðgangast, að pen- ingarnir verði falskir. Fiakkar eru hrottalegir við Þjóðverja, og æfintýri þeirra í Ruhr-hér- uðunum er með öllu ólöglegt, en langtum hrottalegra er það athæfi, sem auðstétt Þýzkaíands hefir í frammi við þjóð sína. Argasti glœpurinn .er aö draga úr kaupinu, sem fólkinu er góldið. Þess vegna er pað ósvilcin króna, sem vér verðum að keppa að. Það, sem tapað er, er alveg tapað, en það skulum vér halda í, rð verkalaunin geta verið ó- svilcin. Hvernig eigum vér að testa krónuoa við t. d. 75 aura? Eyðslan verður að minka, segir landbúnaðarráðherrann, en þeirri kröfu á ekki að beina að undir- stéttieni, öreigastéttinni, heldur að yfirstéttinni, auðstéttinni. Rík- isskuidirnar mega ekki aukast. Eí einhver fjármálaráðherra vill taka lán, þá hengið hann! (Heyr!) R'kisskuldir þær, sem á oss hvíia, er hægt að greiða með eignaskatti í eitt skifti fyrir öll. Slíkur skattur mun koma mönn- um í skilning um, að þeir eiga ekki etni sín, heldur hvíla á þeim miklar kvaðjr. Eignanámið á að fara þannig fram, að vér tökum ríkisskuldá- bréfin í skatt af eignum manna, greiðum þeim sfðan það, sem þeir hafa lánað, og brennum ioks skuldabiéfunum. Með því er ekkert rekstrarfé tekið frá atvinnufyrirtækjum þjóðarinnar; alt tjónið er dál'tii brenna á verðiausum bréfum. Hækkaðir forvextir giida lækkað verðlags- stig, og þeir reka talsverðan hóp at fólki frá framleiðslunni. Og það eru ekki alt af verstu fyrirtækin, sem falla um koll. En eins og auðvalds-skipulagið nú einu sinni er, verðum vér áð taka upp það ranglæti, sem felst f forvaxtahækkun, því að hún I Kaupið að eins gerilsneydda nýmjólk frá Mjólkurfélagi Eeykjavíkur; húu flytur ekki með eér taugaveiki nó aðrar hættu- iegar sóttkveikjur, send heim án aukakostnaðar. Sími 1387. lækkar verðlagsstigið og dregur úr innflutningi. Til þess að efla nytsama fram- leiðslu og bæta gildi gjaldmið- ilsins verður auk þess að skera niður öll óþörl útgjöld rfkisins. — Fyrirlestrinum var tekið með miklum fögnuði. Hefir mikið verið um hann taíað í dönskum blöðum, því að það ber ekkl við á hverjum degi, að háskóla- kennari í þjóðmegunarfræði segi svona skorinort til syndanna hin- um óstjórnhæfa oddborgaralýð. Vlunan er nppspretta allra anðæfa. Edgar Riee Burroughs; Dýr Tarxans. Hann horfði þegjandi á skipið. Hann sá það snúa ti! austurs og hverfa loks fyrir höfða á eynni. Þá settist hann á hækjur sínar og greip höndum um höfuðið. Dimt var orðið, er þeir fólagar, fimm saman, komu til búðai- sinna. Heitt var og mollulegt. Eng- inn minsti rindblær hreyfði trjáblöðin eða gáraði spegilsléttan sæinn. Örlítil undiralda gjálfraði við fjðruna. Aldrei hafði Taizan séð Atlantshafið svo graf- kyrt. Hann stóð í fjöruboiðinu og horfði út á sjóÍDn ti! meginlandsins. Hugur hans var brunginn harmi og vonleysi. Skyndilega heyrðist pavdusdýr væla rétt hjá búðunum. Tarzan pekti hijóðið og svaraði því ngpr ósjálfrátt. Augnabliki síðar kom dökkur skrokkur Shítu ofan í fjöruna. Tunglskin var ekki, en heiður himinn og stjörnubjart. ÞegjaDdi kom villidýrið að hlið manns- ins. Það var nú langt, siðan Taizan hafði séð pennan • veiðifélaga sinn, en malið var nægilegt til pess að sanna honum, að dýrið hafði engu gleymt. Apamaðurinn strauk feld dýrsins, og þegar Shíta þrýsti sér fast að íótum hans, klappaði hann og strauk höfuð hennar, en horfði um ieið á haf út. Hann h'ökk við. Hvað var þetta? Hann hvesti augun. Svo snéri hann sér við og kallaði hátt til mannanna, sem lagu reykjandi i búðum sínum. þeír komu hlaupandi til hans nema Gústav, sem hikaði, er hann sá félaga Tarzans. >Sko!< æpti Tarzan. »Ljós! Ljós á skipi! Það hlýtur að vera Covrie. þeir liggja logndauðir !< Og hann bætti við með endurvakinni von: >Við getum náð þeim! Bátskrokkurinn ber okkur auðveldlega.« Gústav andæfði. >þeir eru vel vopnaðir,< sagðj hann. >Við gætum ekki tekið skipið, — bara fimm.< >Við erum sex,< svaraði Tarzan og benti á Shítu, >og innan hálfrar stundar getum við orðið fleiri. Shíta er tuttugu manna maki, og þeir, sem ég get bætt við, fylla hundrað manna ígildið. fá þökkir þú ekki.< Apamaðuiinn snóri sér við, teygöi höfuðið í átt- ina til skógarins og rak hvað eftir annab upp óp apa, sem kallar til sín fólaga sína. Skyndilega heyrðist svar úr skóginum og svo hveit, af ööru. Hrpllur fór um Gústav. Hvers konar verur voru það, sem hann hafði lent á meðal? Voru þeir Kai Shang og Momulla ekki betri en þessi hvíti risi, sem kjassaði pardusdýr og kallaði til sín dýr skógarins? Á fáum mínútum komu apar Akúts fram úr skóginum ofan á ströndina, en á meðan höfðu menniiBir reynt að setja fram bátskiokkinn. Með jötunáreynslu haíði þeim heppnast að setja hann fram. Árarnar úr bátunum af Kincaid höfðu verið notaðar í stað tjaldsúlna. En bátarnir höfðu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.