Alþýðublaðið - 30.08.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.08.1923, Blaðsíða 1
í& tít af .Alþýðufloklmiim 1923 Fimtudagion 30. ágást. 197. tölublað. Ii|, (Frh.) Margir halda, að þióðnýting þurfi'endilega að vera rikisrekstur. Þaí er ekki rétt. Undir auðvalds- skipulagi veiður oft hagfeldast að koma henni á með ríkisrekstri, en þó þarf það ekki að vers. Þjóð- nýting er að eins tryggiag þess, að atvinnuvegirnir séu reknir vegna- heildarinnar, en ekki vegna ein- stakra manna. Þáð gildir einu, með hvaða móti þetta næst, að eins, að það náist. Um þetta er barist; um þetta verður barist, þar til yfir iíkur. Pjórjnýting verður með tvennu móti, samvinnu og rikisrekstii, í hverju tiífellí verður að beita þeirri 'aðféið, sem hagkvæmust er. Hór á landi verða öll aðal-sam- göngutæki rekin af ríkinu eða sveita- og bæjár-féiögum, póstur,. sími, vegir, járnbrautir, flutninga- skip 0. fl., allar peningastofnanir, aílur meiri háttar atvinnurekstur, togaraútgerð, stóriðnaður, land- . búnaður í stórnm stíl, öll afurða- sala og verzlun með einatakar erlendar vönitegundir. H'ns vegar verður heppilegast að hafa smærri atvinnurekstur með samvinnusmði, landbúnað ems og hann er nú, bttaútgerð, smáiðnað, innánlands- verzlun 0. fl. Afalatriðið er þetta, að koma skipulagi á framleiðsluna og réttlæti á skiitingu arðsins. Úr auðvaldsglundioðanum er þjóðfélagið að þokast í þessa átt. Menn verða að gera eitt af tvennu, vinna að viðreisn þjóðatinnar eða stritast við að standa á móti, — gerast >verðir< frjálsrar spillingar í atvinnu og stjórnmálalifi íslend- inga. Nú eru íslenzk' stjórnmal aö mestu leyti atvinnugtein einstakra manna. j?eir líta á þjóöfélagið eins og málfundofélag, og persónuleys- iitgjáv fsækjast þar eftir þvi að veia hafðir að heíðarstytfum. Og þó að það sé ekki útilokað, að þeir beri eitthvert skynbragð á stjórnmál, þá fara þeir að minsta kosti svo vel með það, að enginn verður þess var. Þeir eru orðnir svo samgrónir leikaraslsapnum, að þeir eru ófærir til annarar vinnu. Fyrir þeim liggur atvinnuleysi og elliheimili íslenzkra stjórnmála- raanna, ríkissjóður. Plestir hafa þeir lsg á að' koinast þangað. En vegna þess, að þeir berjast fyrir sjálfurasér, allir gegn ðllum, geta þeir ekki,runnið saman í ákveðinn flokk, heldur mynda þeir margar hagsmunaklíkur. En það má á sama standa, hvað þeir kallast, að eins, að menn viti, að þetta er. alt sama moðið, — eftirstöðvar frá fyrri árum. Og eftir því, sem jafnaðarstefnurmi eykst fylgi, fækk- ar þessum mönnum. Hún neyðir menn til að skilja, að til eru að eins tvær stefnur, jafnaðarraenn og hinir. Hún skapar hreinar línur. (Frh.) Z. Övirðing viö aliiýðuna. I >MorgunbIaðinu< í gær stendur greinarstúfur, sem hefir að fyrirsögn >Blað alþýðunnar;< Er þar átt við >AIþýðubIaðið< og þar með viðurkent, sem rétt er, að það sé >blað alþýðunnar.< Á það er sá dómur lagður — og við því mátti búast í þvl blaði —, áð lesmál >Alþýðu- blaðsins< sé nær eingongu >gíf- uryrði og orðagjálfur, órökstudd- ar fuHyrðingar, persónulegar skammir um andstæðingana og margtuggin, þvæld og hnoðuð ósannindl. . . . Og aðaleinkenni allra þessa >skrifa< er óvandað og ruddalegt orðbragð.< Ætla mætti, að í þessu blaði >æðri stéttanna<, efnamannanna, mentamannanna, yfirvaidanna og >prelátanna<, klerka og kenni- Iýðs, værl reynt að gera þetta satt, finna dæmi þessu til sönn- unar og það síðan undirritað með nafni til þess að sýoa, að böfundur vildi og treysti sér til að bera ábyrgð á þessu. En svo er þó ekki. Ekkert dærni er til- tært — til þess munu raunar vera gildar ástæður —; engio tilraun gerð til að færa rök fyrir þessu. Sýnilega vill hðfundur ékki heldur bera ábyrgð á þess- um orðum, því að hánn setur undir greinina >Alþýðumaður<, þótt ait orðalag og orðavál greinarinnar sé órækt vitni þess, að hún sé ekki eftir neinn al- þýðumann, heldur einhvernupp- skafntng, sem misheppnast hefir að verða að manni sökum hins fáránlega þjóðskipulags, er auð- valdið þess vegna vill halda við, að það flytur svona flökáfjörur þess. En þarna sést greinilega bar- áttuaðferð auðvaldsins. Óþverra, sem skriffinnar þess vilja ekki bera ábyrgð á né geta, skrifa þeir á nafn alþýðumanna. Al- þýðan á að skoðun þeirra áð vinna skítverkin bæði andlega og líkamlega, og ef hún vill það ekki með góðu, þá er hún neydd til hinna líkamlegu með svelti, en nafni alþýðumanna stolið og fallst bak við það, er þessir menn(?) ganga of nærri almennu velsæmi, til þess að á alþýð- unni skelli skömmin. í þessu ltggur svo megn óvirð- ing við alþýðu manua, að ólík- legt er, að umburðarlyndi hennar sé svo mlkið, að hún vilji leng- nr styðja auðvaldsliðið til þess að eiga hægt um vik til slíkra óvirðinga eða veni framvegts. En það mun bráðum sjást.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.