Alþýðublaðið - 31.08.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 31.08.1923, Blaðsíða 3
KC0*ff«nRCXp!S s Afgreiðsla blaðsÍDS er í Alþýðuhúsinu við Ingólfsstræti. Sími 9 8 8. Auglýsingum sé skilað fyrir kl. 8 að kveldinu fyrir útkomudag þang- að eða í prentsmiðjuna Bergstaða- stræti 19 eða í síðasta iagi kl. 10 útkomudaginn. Áskriftargjald 1 króna á mánuði. Auglýsingaverð 1,50 crn. eindálka. Útsölumenn eru beðnir að gora skil afgreiðslunni að minsta kosti ársfjórðungslega. dálítið um líkamsskr.pnað bless- aðrar skepnunnar! 'Nú skil ég, hvers vegna »Hvítiogur« skrifar af svona miklum rembingi, eða, á óbreyttu aiþýðumáli, hvers vegna rassion er svona mikill undir honum! En segðu mér nú frekar af því, hvernig er varið Takið eftir! Billinn, sem flytur. Ölfusmjólkina, tekur fólk og flutning austur og austan að. Mjög ódýr flutningur. Afgreiðsla hjá Hannesi Ólafssyni, kaupmanni, Grettisgötu 1. Hjálparstðð hjúkrunarfélags- ins »Líknar< er opin: Mánudaga . . , . kl. ii—12 f. h. Þriðjudaga . . . — 5-6 e. -- Miðvikudaga . . — 3—4 e. - Föstudaga . . . — 5—6 e. -- Laugardaga . . — 3—4 e. - lifuaðarháttum þessarar skepnu með mörgu rófuúðina.< »Ja, það er nú saga að segja frá því. Hér við land hefir hvít- ingur sést mjög oft á Dálvík við Eyjaijörð. Hann hefir þann einkenniiega vana að læðast alt af með landi frám, og gáir þó vandleg* að reka slg ekki á stórhvelin, tn er hins vegar mjög illur við alt smáhveli, sem hann ræður vel við. Einu sinni réðust margir stórir hvalir á eitt stórhveli, svo það lá eftir flak- andi í sárum. Þá sést, hvar hvít- ingur kemur þjótandi og bregð- ur þá vana sfnum að læðast með löndum fram. Ræðst hann síðan af mikilli grimd á stórhvelið, því að hann hélt daga þess talda. En stóri hvalurinn var þá ekki særðari en það, að hann sló til sporðinum, en hvítingurinn tókst á háa loft og gusaðist sfðan niður á sjóinn eins og gorvömb, sem kastað er til á bióðvelli. Og þegar hann sást aftur, var hann búinn að taka upp sína gömiu venju að læðast með Iöndum ?< »Á hverju lifir hvítingurinn?< »Ja, um það ber mönnum ekki saman. Vilhjálmur Stefánsson sagir f bók sinni >Líf mitt með Eskimóum«, að hann lifi mest á laxi þarna fyrir norðan Amerfku. Það er að segja auðvitað ein- göngu á smálaxi.< »Étur h inn ekki f sig stóru lEdgar Rice Burrougbs: Dý’ T«i’zsan®. rekið á brott í ofsaveðri. Nú voru áravnar teknar, og alt var tilbúið til brottferðar, þegar Akút og aparnir voru komnir. £inu síduí enn gekk hin hræðilega áhöfn á skip með drottnara sínum. Fjórir inenn lögðust á árarnar, því Gústav þorði ekki að vem með þessu hyski. Skipinu miðaði allhart, en hljóðlega, til hafs. og stefndi á ljósin. Syfjaður sjómaður hólt vöið á þilfavi Covrie, en undir þiljum gekk Schneider íram og aítur fyrir framan Jane Glayton. Konan hafði fundið skarnm- byssu í borðskúffu í klefanum, sem hún var lokuð inni í, og nú hélt hún stýrimanninum frá sér með vopuinu. Svertingjakonan 'kraup á bak við haDa, en Schneider skálmaði um hótandi, biðjandi og lofandi öllu fögru, en alt til einskis. Skyndilega kvað við viðvörunaróp af þilfarinuíog skot á eftir. Jane gætti sín ekki og leit út um klefaglugganu. Jafnskjótt réðst Schneider á hana. Yörðurinn á Covrie hafði ekki hugmynd um, að annað skip væri í þúsund mílna fjarlægð, fyrr en hann sá mann vinda sér yfir borðstokkinn. Jafnskjótt stökk vöiðurinn á fætur, rak upp óp og Bkaut á ókunna manninn. Það var óp hans og hvellurinu úr skammbyssu hans, sem dró athygli Jane að sér. Öryggið á þilfarinu varð í einni svipan að engu. Skipshöfnin af Covrie hljóp um með skammbyssur, hnífa og önnur vopn, en aðvörunin kom um seinan. Dýr Tarzans voru þegar á þilfarinu ásamt með Tarzan og hásetunum tveimur af Kincaid. Hugrekki uppreistarmannanna brast. er þeir sáu villidýrin. feir, sem skammbyssur höfðu, skutu nokkrum skotum og leituðu sér svo hælis, Sumir íóru upp í reiðann; en þar voru apar Akúts heimavanari en þeir og gerðu þeim fljót skil. Shíta hafði að eins náð einum. Svo kom húu auga á Kai Shang, sem hljóp sem hraðast til klefa síns. Hann komst í klefann á að eins broti úr sekúndu á undan Shítu og skelti aftur hurðinni. Shíta stökk á hana áður en lokan skrapp í lás, og augnabliki síðar var Kai Shang æpandi uppi í efra rúmi í klefanum. Shíta stökk léttilega á eftir honum, og innan skamms var æfl hins illa Kínverja lokið. Augnabliki eftir að Schneidev hafði ráðist á Jane og hrifsað af henni skammbyssuna, var dyrum klefans hrundið upp, og stór maður, hálfnakinn, kom inn. þegjandi stökk hann yflr gólflð. Schneider fann greipum læst um kverkar sór. Hann snéri við höfðinu til þess að sjá, hver ráðist hefði á sig, og augu hans ranghvolfdust, er hann sá í andlit apamannsins. Fingurnir læstust fast að kverkum hans; hann reyndi að æpa, biðja, en ekkert hljóð heyrðist. Augun ætluðu út úr höfði hans.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.