Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.04.1887, Page 16

Sameiningin - 01.04.1887, Page 16
—32— nn eitthvaS meira en maör hjá Janson, þá er hann kemst svo að orSi: „Ó, aS þér gætuS lært aS halla höfSi yðar aS lionum (Jesá), (sic!) myndi hann hvísla huggun í ySar breyzku særSu hjörtu“, og: „hin dýpsta þörf ySar til að faSma þann, sem er máttkari en þér, mun og einhvein tíma valcna í ySr, og þá stendr Jesús þar til aS leiða yör til föSursins“. Hin kristilega barnatrú Janson her hór augsýnilega seinni tíma vantrú hans á guSdóm Krists alveg ofrliSa. Hamingjan gefi, aS svo fari fyr- ir þeim af Islendingum, sem þykjast vera vaxnir upp úr sinni barnatrú, en vita annars ekkert um þaö, hvað biblían eSa kirkja vor kennir. —I Philadelphia eru um 500 Kínverjar, og gengr nálega fjóröungr J>eirra á kristna sunnudagsskóla, og einn stundar vísindalega guöfrœöi með ]>éirri ætlan að hverfa svo heim til Kína til að boða löndum sínum kristna trú.—Kínverjarnir í Philadelphia, ekki fleiri en J>eir eru, skutu saman 1200 dollurum til handa bág- stöddum mönnum í Charleston, J>á er fregnin um hinn voðalega jarðskjálfta J>ar í sumar barst til þeirra. áS'Skýrsla um 2. ársfund kirkjufélags vors, sem haldinn var á Garðar f Dakota 30. Júní til 2. Júlí siðastl., er til sölu hjá öllum ársfundarfulltrúum vfðsvegar um söfnuði félagsins, svo og hjá útgáfunefnd „Sam. “ f Winnipeg, fyrir 10 cents. Æ3T Um letð og einhver kaupandi blaðs )>essa skiftir um bústað, þágjöri hann svo vel, að senda útgáfunefndinni linu um hina breyttu utanáskrift til hans, svo blað hans verði sent ]>angað sem það á að fara. á3TEf einhver kaupandi „Sam. “ í Winnipeg eða annars staðar, sem á að fá blað sitt beinlínis frá útgáfunefndinni, fær ekki blað sitt, )>á gjöri hann svo vel, að láta einhvern nefndarmanna vita J>að sem fyrst. En J>eir, sem blöð sín eiga að fá frá einhverjum umboðsmanni vorum í hinum fslenzku byggðarlögum nyrðra eða syðra, snúi sér í þessu efni til hans, sem svo Iætr oss aftr brátt vita, ef eitthvað er vansent eða missent, og verðr þá hið fyrsta úr því bœtt of oss. “SAMEININGIN” kemr út mánaðarlega, 12 nr. á ári. Verð í Vestrheimi $1.00 árg. ; greiðist fyrirfram.—Skrifstofa blaðsins : 190 Jemima Str., Winnipeg, Manitoba, Canada.—Útgáfunefnd : Baldvin L. Baldvinsson, Jón Bjarnason (ritstj.) í'riðjón Friðriksson, Páll S. Bardal (féhirðir), Magnús Pálsson. Prentað hjáMcIntyre Bros., Winnipeg,

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.