Alþýðublaðið - 03.09.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.09.1923, Blaðsíða 2
AIMðutrasiðpertiii framleiðir að allra dómi feesta toauðin í bænum. # Notar að eins bezta mjöl og hveiti frá þektum eiiendum mylnum og aðrar vörur frá helztu firmum í Ameríku, Englandi, Danmörku og Hollandi. Alt efni til brauð- og köku- gerðar, smátt og stórt, eru beztu vörutegundirnar, sem á heimsmarkaðinum fást. * Til mimis. I haust eru kosningar. Hverjum alþýðumanni ber, er hann gengur að kjörstaðn- um, að hafa gert upp með sjálfum sér, hvað hann að- heíst, er hann morkir kross við íulltrúa sína, ea lætur óhreyfð nöfn andstæðinganna, hvort sem þeir teljast til Morgunblaðs-auð- valds-, Vísis-auðvaids-, kvenna- eða »Tíma<-lista. Kosningia- er alvörumál; eitt atkvæði getur ráðið úrslitum. Hví hafa alþýðumenn myndað með sér flokk? Er jafnaðarstefn- an nauðsynleg? Fyrir hverju er barist ? I. Gamait máltæki segir, að hver sé sinnar gæfu smiður. Vitaolega er þetta ekki rétt; einstakling- urinn er gersamiega háður um- hverfinu, lífskjörunum. Þau móta hann og veíta honum. Litum í kring um okkur. Sannindin eru alls staðar, Það er ekki togara,- skipstjóranum að þakka né fram- sýni hans og dugnaði, að hon- um græðist fé; allur dugnaður haos og- kunnátta myndi ekki safna í kornhlöður, et hann væri i heiminn kominn sufiur við karaibska hafið. Þar gæti hann ekki unnið sig upp. Náttúran, iítsskilyrðin móta manninn; — heppnin eykur honum esgnir. Fáir eru þeir hinir útvöldu, er geta komist upp og flotið ofan á. Einn maður er vallnn úr og fengin stjórn yfir togara og þar með hærra kaup en 20—30 skipsmönnum öðrum. »Hann het- ir ábyrgðipa,< segir auðvaidið. Ábyrgðin byggist á því, að hann geri skyidu sína. Sé hanh gálaus um skyldustörf sín, sem ekki eru fram úr hófi erfið, fell- ur hann niður í töiu þeirra manna, sem lægra kaup hafa. Honum er ekki fremur þakkandi að gera skyldu sína en hinum, einkum er hann hefir léttara veik að vlnna. Þó er þeim vor- kunn, er þeir taka hærra kaup, skipstjórarnir, þótt það sé reynd- ar meðgjöf með tigninrii. Útgerðasrmaðurinn er eigandi Hann situr f húsi sínu og ber mest alira úr býtum. Hann hafði á þeim tfmum, er hægt var að græða, fyrir tiistilli vina sinna iagt nokkuð fé í útgerð, mest þó víxia og önnur lán. Það var á þeim tímum, er auðvaldið hafði ekki »spilað rassinn úr buxunum<. Hann">t-jpar< nú — þ. e. a. s. fyrirtækið —; sjálfur græðir hann. Hann reiknar sér hátt kaup, sem hann sumpart bruðlar út og sumpart ieggur á vöxtu. Það fé er hans eign, ekki fyrirtækisins. Hann er fjáður maður, því þótt fyrirtækið tapi, græðir hann, meðan nokkur eyrir fæst. — Evers vegna tapar fyrirtceJcið? Vegna þess, að eigandinn kunni sér ekki hóf. Höidum áfram með dæmið með togarana. Eigend- urnir keyptu á bandvitlausum tímum. Þeir höfðu selt togara sína.1) Alt pað, sem græðst hafði á góðu árunum, var notað íil að kaupa ný skip fyrir. Þau féllu í verði, en kaupverðið lækkaði ekki eftir að þeir voru keyptir. Útgerðarmenn lögðu svo í vit- lausar »spekulatior.ir<, fjárhættu- spil með framleiðsluna. Markað- urinn reyndist ónógur. Útgerðar- menn töpuðu. Nokkrir þeirra hafa orðið gjaldþrota. Almenn- ingur dæmdi þá. Þeir höfðu »spekulerað< vitiaust. Elinir, sem eftir hanga, hafa »spakulerað< rétt. Þeir eru áiitnir vitrir menn í fjáriráium, — meðan þeir hanga. Þó hafa þeir aiiir brent sig á sama soðinu, en fjárhags- aðstaðan var að eins betri fyrir hjá þeim, sem hanga. Þeirra gerð var þó alt að einu hin sama. Komi nú skyndilega ríf- 1) Eess var ekki getið pá af auðvaldinu, »8 atvinnan færi Ut úr landinu. andi markaður, geta þeir e. t. v. sumir aukið hag sinn. Þá er það markaðurinn, eftirspurn er- lendra manna, sem bjargar þeim, — því vitanlegt er, að markað- urinn er undirstaða framleiðslu- lcerfis þess, sem við níx hium við. (Frh.). B. J, S. 0. Ifosningarréttur á að vera almemmr, jafn og heinn og fyrir alla, jafnt konnr sem karla, sem eru 21 árs að aldri. Avexíir meniingariDnar Eftirfarandi frásaga er frá New-Zeaianda, og er talin ali- gott sýnisborn af því, hverjir ávextir menningarinnar eru oft á ósiðaðar þjóðir. Áður en New-Zealands-stjórnin tók við umhoði Samoa eyjarinn- ar, var sambúð eyjarskeggja hagað eftir fyrirkomulagi »kom- múnista<. Landeiguir og aðrar auðsuppsprettur, sem íbúarnir höfðu iifsviðurværi sitt áf, voru sameiginleg eign þeirra, og hver hlaut það, sem hann þurfti með til lífs síns viðurhalds. Séreign í því efni þótti óviðurkvæmileg í hugum eyjarskeggja, óg þeim datt aldrei í hug að viðurkenna hana réttmæta. En eftir að alþjóðafélagið fékk New-Zealandi umboð yfir eyj- unni, var séreignartyrirkomulagí dembt á ibúana, og var lög-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.