Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.06.1888, Qupperneq 1

Sameiningin - 01.06.1888, Qupperneq 1
Mdnað'arrit til stuðnings hirhju og hristindómi íélendinga, gefið út af hinu ev. lút. hirhjufélagi ísl. í Vestrheimi. RITSTJÓRI JÓN BJARNASON.. 3. árg'. O WINNIPEG, JÚNÍ, 1888. Nr. 4. Nýlega (15. Maí) stóðu' tvær sinágreinir í „Free Press", einu höí'uðblaSinu enska hér í Winnipeg, sem vér komum nú með í íslenzkri þýðing: „Kristniboð ineðal Islendinga verðr byrjað í vestr-hluta bœjarins af presbyteríönsku kirkjunni núiægt byrjun Júlí- mánaðar. Kostnaðrinn við það verðr um 1000 dollarar, og heíir 400 dollurum a£ þeirri upphæð þegar verið safnað. Biblíulestrs-ílokkr og sunnudagsskóli Knox-kirkju hafa hvor um sig lagt til 50 dollara." „Dr. Bryce lýsti yfir því (á presta- og öldunga-fundi fyrir Winnipeg-bœ í Knox-kirkju 14. Maí), að í myndan væri nýtt kristniboð í vestr-hluta bœjarins; hœfilegt kirkju- stœði væri fundið, á samskotum væri byrjað og ylir 400 dollurum lofað til þess að koma kirkjunni upp. Mönnum kom saman um, að kristniboð þetta skyldi vera undir um- sjón öldungaráðsins og að beðið slcyldi um 500 dollara lán úr kirkjubyggingarsjóðnum til kirkjulóðarkaupa.“ En 'eftir fylgjandi greinarstúfr stendr í lútersku kirkjublaði einu, er út er gefið í Bandaríkjum: „Árstraumr af trúarvingls-mönnum, sem gefa sig út i'yi'ir Icristniboða, flóir bókstaflega yflr þetta land og hylr það. Xala slíkra manna er legíó. Og það er ekki að eintj

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.