Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.06.1888, Qupperneq 4

Sameiningin - 01.06.1888, Qupperneq 4
•52— presbyteríönsku kirkjunnar eða annarra hér lendra ólúterskra kirkjuflokka, sein kynni að vilja gjöra sama sem Presbyt- eríanar eru nú aS gjöra, ínætti virSast, aS það væri betra fyrir Islendinga að sleppa feðratrú sinni og koma yflr uin til sín. Og vér neitum því auSvitaS ekki, að það er rnikiS af sönnum kristindómi meðal Presbyteríana og ann- arra reformeraöra kirkjudeilda, og það væri ólíkt betra fyr- ir fólk vort í heild sinni að ei«u heima í reformeruðu O kirkjunni heldr en standa ólúterskt og kristindómslaust fyrir utan alla kirkju. En það spursnrál liggr ekki hér fyrir. Spursrnálið er einmitt um það, hvaS hér yrði urrr íslendinga í andlegu tilliti, ef Presbyteríönum eða öðrum hérlendum trúarflokkum tœkist með kristniboði sínu að sundra þeim svo og þar af leiðanda veikja krafta þeirra svo, að þeir gæfist upp við að berjast fyrir lífi og fram- gangi sinnar eigin kirkju. Hvort myndi þá allir eða vel ílestir Islendingar komast inn í þessa refornreruöu kirkju- flolcka? Hvort myndi eigi miklu fleiri þá standa algjörlega utan allrar kirkju en nú? Hvort nryndi ekki lrin kristi- lega uppfrœösla œskulýðsins þá standa nrargfalt verr en nú? Hvort myndi eigi allr þorrinn af fólki voru, senr eðlilega eigi hefir nein not af boðskap kristindómsins á annarri tuno'u en sinni eigin, brátt lenda hér í hreinum og bein- unr heiðindónri, ef það ætti í kristindómslegu tilliti að eins að lifa af molunr þeim, senr hinar innlendu og í sarnan- burði við íslendinga tiltölulega auðugu kirkjudeildir léti falla til þess af borðunr sínum? Vér þurfunr ekki að byggja á tónrunr getgátum, að því er þetta snertir. Vér lröfunr sögulega sönnun fyrir því, lrvað hinar reformeruðu kirkjudeildir hér hafa gjört til þess að styðja að kristni meöal íslendinga meðan þeir sjálfir gátu nærri því ekkert gjört. það eru 13 ár síðan Islendingar fóru að flytja inn á þessar stöðvar. Lengi vel gátu þeir fátœktar og fáinenn- is vegna lítið senr ekkert, sýnilegt framkvæmt til þess að efla guðs ríki sín á nieðal. ])að gat varla heitið, að neinn íslenzkr söfnuðr væri Irér í bœ til fyr en fyrir 4 árum, og það er eiginlega ekki fyr en nreS Iiinni íslenzku kirkju, er brotizt var í síðast liðið haust að koma hér upp, að

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.