Sameiningin - 01.06.1888, Side 11
—59—
varSi, fariS aS iialla sér upp aS, til ]?ess ekki aS segja
nudda sér upp viS/ skrípatrúar-flokka eins og hinn svo
kallaSa „Sáluhjálparher" (Salvation Army), ellegar, eins og
í Dakota, slegiS sér saman í félagsskap nieS opinberum
Ingersolls-áhangcndum. AS fá sem mesta höfðatölu er eng-
an veginn svo eftirsóknarvert fyrir söfnuSina eins og menn
freistast oft til aS ímynda sér í þessum vorum kirkjulega
frumbýlingsskap. Og upp frá þessu ætti allir söfnuSir vorir
fremr aS þröngva dyrnar til reglulegrar inngöngu fyrir aS kom-
anda óþekkt fólk, til þess, aS svo miklu leyti sem unnt er,
aS firra hinn kirkjulega félagsskap þeiin vandræSum, er af því
geta leitt og hljóta aS leiSa, aS hópar manna þyrpast þar inn,
sem í anda aðhyllast allt aSi'a lífsskoSan en þá, er kirkja vor
hefir sett sér sem mark og miS aS berjast fyrii’, -—• hópar
manna, sem lítiS annað ex-u aS hugsa um andlegum efnum viS-
komanda en það aS vera aS nafninu taldir til kristinna
manna eSa kristinni kirkju til heyrandi. þetta er auSvitaS
ekki svo aS skilja, eins og vér séum hér aS mæla á xnóti
því, aS fólk vort jafnóSum og þaS kemr hingaS frá íslandi
geti fengiS inngöngu í söfnuSi vora, því þeir eru vitan-
lega og eSlilega meS fi-axn stofnaSir einrnitt fyrir þaS, til
þess aS þaS af því, sem kristindóminum vill sinna, þurfi
ekki aS standa hér uppi í ókunnu landi án andlegs hús-
nœSis fyrir sig og sína. En þaS, sexn vér eiguxn viS, er
þetta: Af því aS það, aS einhver hefir einu sinni veriS fermdr
í ríkiskii’kjunni á Islandi, eins og ástœSur hennar eru nú
vitanlega, veitir svo litla trygging — almennt talaS—fyrir því,
aS sá hinn sami maSr standi á kristilegum grundvelli, enda
þótt hann telji sig að sjálfsögSu eiga heima í .kirkjunni
þá ætti enginn söfnuSr aS gjöra neinn slíkan mann aS
reglulegum limi sínunx algjöi'lega í’annsóknarlaust, og inn í
söfnuSinn ætti enginn aS ganga fyr en honum er oi’ðið vel
ljóst, undir hvaS hann gengst nxeS því aS rita eSa láta rita
sig inn í söfnuðinn. Fyi’st önnur eins félög eins og bind-
indisfélag Guucl-Templara sjá sér ófœrt að' veita mönnum
inngöngu án í’annsóknar og vissi’a skilyrSa, liví skyldi þá ki'isti-
leg safnaðarfélög sjá sér fœrt aS hleypa hverjum, sexn vilja,
inn í sinn félagsskap, án þess áðr sé nein trygging fengin