Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.06.1888, Side 16

Sameiningin - 01.06.1888, Side 16
einn sunnuckgr fallið úr. Meðaltala á þvi tímabili 21 (flest 27, fæst 16), alls 34, þar af 28 fermdir og 24 yfir tvítugt, og 12 komið reglulega hvern sunnudag. Samskot þar á þeim ársíjórðungi $7.50. —- Bæ'Si þessi samskot og eigi síðr hitt, aö svo margir fermdir og fullorðnir hafa sótt skóla þennan, er hugvekja til eftirbreytni fyrir a'ðra söfnuSi. í FríkirkjusöfnuSi, sem myndaSist sumariS 1886, var skólahlé á 1. ársfj. ’88, en á þremr síSustu ársfjórSungum í fyrra hefir sunnudagsskólanum þar veriS haldiS uppi, þó ekki nema að litlum parti á 2. ársfjórSungnum, og á 3. ársfj. féllu úr2sd. og 4 á 4. ársfj. A 3. ársfj. ’87 gengu þar aS meSaltali 18 á skólann (flest 23, fæst 9), alls 28, þar af 1 fermdr; og á 4. ársfj. ’88 aS rneSalt. 13 (flest 19, fæst 5), alls 23, þar af 1 fermdr, og 3 komiS hvern sunnudag. Skóli BreiSuvíkrsafnaSar, sem hófst 10. Okt. 1886, hefir og stöSugt á hinu um rœdda tímabili haldið áfram, enda þótt hér sé eigi skýrt frá 2. ársfj. ’87. — 2 sd. féllu úr á 3. og 4 á 4. ársfj. ’87, en enginn á 1. ársfj. ’88. MeSaltala á 3. ársfj. ’87 lö (flest 17, fæst 11), alls 18. Á 4. ársfj. ’87 meSalt. 18 (flest 21, fæst 14), alls 28. Og á 1. ársfj. ’88 meSalt. 17 (flest 24, fæst 9), alls 26. Enginn fermdr á skóla á tímabilinu. Á 3. ársfj. ’87 kornu 7 hvern scl., á 4. ársfj. 9, og ú 1. ársfj. ’88 7. I ÁrnessöfnuSi, sem er mjög fámennr, vitum vér aS á 2. ársfj. ’87 var eng- inn skóli haldinn, ekki heldr á 3. ársfj. nema 3 síðustu sunnudagana, en þar á móti á 4. ársfj. þannig: meSaltala 12 (flest 13, fæst 11), alls 13, og 3 sunnudagar féllu úr. Um 1. ársfj. viturn vér ekki. Úr Brœðrasöfnuði höfum vér enga skýrslu í seinni tíS, en þar mun þó öðru hverju hafa átt veriS við sunnudagsskólahald. Samkvæmt skýrslum þeim, sem hér eru gefnar, hafa innan safnaöa kirkju- félagsins gengið á sunnudagsskóla á 2. ársfj. ’87 alls 239, og jafnmargir á 3. ársfj., á 4. ársfj. 279, og á 1. ársfj. ’88 268. Langt eigum vér nú þannig í land til þess, að sunnudagsskólinn sé kominn inn í meðvitund almennings í söfnuSum félagsins. Lexíur fyrir sunnudagsskólann; þriðji ársfjórðungr 1888. 1. lexía, sd. 1. Júlí: Sáttmáli guðs við ísrael (2. Mós. 24, 1—12). 2. lexía, sd. 8. Júlí: Gullkálfrinn (2. Mós. 32, 15—26). 3. lexía, sd. 15. Júlf: Fyrirheit um að guð verði meS (2. Mós. 33, 12—23). 4. lexía, sd. 22. Júlí: Frjáls tillög til tjaldbúSarinnar (2. Mós. 35, 20—29). 5. lexía. sd. 29. Júlí: TjaldbúSin (2. Mós. 40, 1—16). BráT Um leiö og einhver kaupandi blaðs þessa skiftir um bústaS, þá gjöri hann svo vel; að senda útgáfunefndinni línu um hina breyttu utanáskrift til hans, svo blað hans verðí sent þangaö sem það á að fara. „SAMEININGIN“ kemr út mánaðarlega, 12 nr. á ári. Verð f Vestrheimi $1.00 árg.; greiðist fyrir fram. — Skrifstofa blaðsins: 190 Jemima Str., Winnipeg, Manitoba, Canada. —Útgáfunefnd: Jón Bjarnason (ritstj.), Páll S. Bardai (féhirðir), Magnús Pálsson, Friðrik J. Bergmann, SigurSr J. Jóhannesson. I’RENTSMIDJA LöUBERGS, Wt.N'NIl-'EG.

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.