Sameiningin - 01.01.1889, Side 4
—172—
„Lögbergs“-grein fylgja fáeinar línur frá sjálfum sér. En
hann svaraði aftr í sama blaði með því — ekki að bceta
gráu ofan á svart, heldr svörtu ofan á grátt, og sagði
meðal annars hiklaust, að þessir íslenzku mótstöðumenn
sínir héldi hörnum af hinum íslenzka þjóðflokki frá því
að ganga á hina ensku alþýðuskóla hér, í þeim tilgangi að
hindra upplýsing þeirra, svo þeir því betr gæti haldið yfir-
ráðum yflr fólkinu. þessi sami dr. Bryce hafði nefnilega
nokkru áðr gefið út á prent skýrslu um það, að þau ís-
lenzku börn hér í bœ, er gengi á alþýðuskóla bœjarins,
væri að eins 47, en í „Lögbergs“-greininni, þeirri er „Free
Press" kom með, hafði verið sýnt fram á, að sannað væri,
að skýrslan væri lygasamsetningr og ekki annað. En það
rœttist á dr. Bryce, að sannleikanum verðr hver sárreiðastr,
og því bœtti hann nú með nefndum áburði um þessa menn
svörtu ofan á grátt. Rótt á eftir nýár birtist nú aftr í
sama blaði ávarp til dr. Bryce frá sömu mönnunum, þar sem
þeir enn frekar sýna, hver sá andi er, sem þykist vera
farinn að kristna íslendinga; en þeirri grein hefir ekki
enn verið svai'að með einu orði og verðr líklega aldrei.
Hann ætlar víst að þegja hana fram af sér. það er það,
sem oftast þykir í'áðlegast, þegar menn ekki vilja viðr-
kenna sannleika.nn. En haft lcvað dr. Bryce hafa við orð,
að láta byggja kix-kju yfir alla Islendinga, og það sýnist
ákveðið af honum og fylgifiskum hans, að ná meira hlut-
anum af hinum íslenzka þjóðflokki út úr lútersku kirkj-
unni og inn í sína. Að þetta trúarboð Presbyteríana meðal
íslendinga takist að einhverju leyti, hversu herfilega sem
það hlýtr að líta út í augum allra ógeggjaði'a manna, sýn-
ist því miðr lítið efamál. því eigi svo lítill hópr af ís-
lenzkum sálxim hefir þegar látið ginnast af þessu táli og
telr sig al-„umsnúið“, ímyndar sér, að það sé orðið hei-
lagt eða laust við allar syndii', krýpr biðjanda hvar sem
cr og trúir á þá Jónas og Lái-us nærri því eins og hálfguði. Með
öðx'urn orðum: það er alveg sama lagið byrjað út af þessu
nýja ki'istniboði þeiiTa hér eins og þegar þeir Mormóna-
postularnir Jón „bi'óðir11 og Jakob „bróðir“, voru að grass-
i