Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.01.1889, Side 5

Sameiningin - 01.01.1889, Side 5
—173— era meðal íslenzkrar aljjýðu bæSi hér og heima á íslandi um árið. En stendr nú þetta presbyteríanska tráarboð í nokkru sambandi við bréfkaílann hér á undan ? Já, því að ef þetta trúarboð heíir framgang á meðal fólks vors, þá er um leið búið að hleypa inn í íslenzka þjóðlífið allri þeirri andlegu óhœfu, sem höfundr bréfkaflans er svo hræddr við og sem allir hugsandi Islendingar hljóta að hræðast eins og heitan eldinn. Bréfkaflinn endar með því að drepa á, hvernig sumir Meþodistar og Revivalistar fari með krist- indóminn. þeir draga hann hreint og beint niðr í saur- inn; þeir uinsnúa hjartanu í lcristinni trú, endurlausnar- lærdóminuin, svo, að úr því verðr nokkuð, sem oft getr reynzt verra en opinber heiðindómr. þeir skapa heila hópa af nýjum Faríseum, sem þakka guði fyrir það, að þeir sé svo miklu betri en aðrir menn, sé ekta guðs börn, sé bún- ir að ná takmarki kristilegrar fullkomnunar. þeir setja sig í dyr himnaríkis og banna, nú cins og forðum, heilum hópum manna þar inngöngu. Sáluhjálpar-vissu sína byggja þeir á uppœstum tiltinningum hjarta síns; þeir umhverfa guðs orði til þess það geti í hvert skifti lagaö sig eftir tilfinningarofsa þeirra, og salcramenti kirkjunnar fyrirlíta þeir algjörlega. Skömmu fyrir jólin voru hér í Winnipeg tveir svo kallaðir „evangelistar" austan úr Ontario nokkr- ar vikur að prédika fyrir bœjarbúum upp á ekta amer- íkanskan Revivalista-hátt. það safnaðist til þeirra múgr og margmenni, og þeir töldu við burtför sína sig hafa „snúið“ eitthvað um 2 þúsundum manns til sannrar kristni. Ekki eru nema fáeinar vikur liðnar síðan þeir hurfu austr aftr eftir þetta afreksverk. En Winnipeg er áþreifanlega alveg eins og áðr en þessar snúningsvélar voi'u hér í gangi. Fjöldi hinna „snúnu“ telr sig ekki lengr „snúinn“, og í líf- inu sést naumast nokkur vottr þess, að noklcur hafi snúizt. Og svina er það um þvei'a og endilanga Ameríku. Hvernig sein þessi tegund af „evangelistum", sem reformeruðu kirkju- flokkarnir eru svo fullir af, hamast, og hversu margar þúsundir sem þeir í einni svipan þykjast hafa frelsað, þá helzt líf fólksins yfir höfuð að tala alyeg óbreytt, hin L

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.