Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.01.1889, Síða 9

Sameiningin - 01.01.1889, Síða 9
—177— unum. Og hann bjóst viS ]m, aS þctta myndi verSa svo brátt, aS hann og samtíSarmenn hans yrSi ];á á lífi. Asamt þrem öSrum lærSum GySingum ferSaSist hann eitt sinn til Rómaborgar. ])ar sáu þeir þá líka hiS mikilfenga Capito- lium, miSdepil heimsveldisins, er lagSi svo þungt ok á þeirra eigin þjóS, aS hún skreiS undir því í duftinu. Fé- lagar Akíba grétu, er þeir litu hiS glœsilega vígi og must- eri þess, en liann brosti. „Hví grátiS þér ?“ spurSi hann. „Er ekki von, aS oss sárni, þegar vér sjáum, aS hjáguSa- dýrkendrnir fá aS lifa í ró og dýrS, en fótaskör guSs vors er orSin herfang eldsins og bœli villudýra ?“ „Já“, svaraSi Akíba, „en út af því brosi eg nú einmitt, því úr því aS óvinuin hans gengr svo vel, þá er auSvitaS, aS langtum dýrSlegra hlutskifti bíSr þeirra, sem eru hans hlýSin börn.“ Eitt sinn síSar ferSuSust þeir til Jerúsalem. Og er þeir nálguSust hæSina, sem musteriS fyr um stóS á, og horfSu á auSnina, er nú var á þeim staS orSin, kom sjakall hlaupandi þar niSr eftir brekkunni. IJinir vörpuSu þá öndinni mœSilega, en Akíba brosti enn. „því xir því annar spádómrinn hetír náS aS rœtast (sá, er þaS boSaSi, aS þessi staSr skyldi verSa villudýra-bœli), þá hlýtr og hinn aS koma fram (sá um endrreisnina)". Og á op- inberri samkomu prédikaSi hann um heimsbylting þá, er hann bjóst þá og þegar viS, út af þessum orSum hjá Haggaí spámanni (2, 6—7); „Svo segir drottinn allsherjar: Innan skamms yil eg enn eitt sinn hrœra himin og jörS, sjóinn og þurrlcndiS. Já, eg vil hrœra allar þjóSir, svo aS gersemar allra þjóSa skulu hingaS koma, og eg vil gjöra þetta hús hiS dýrSlegasta, segir drottinn allsherjar." Itctt- læti Jehóva var þaS, sem Akíba var sí og æ aS hugsa um, og sem fyllti hann óskeikandi trú á þaS, aS frelsan ísraels væri í nánd. Og meS þessa trú stóS hann ekki einn uppi. „Sá, sem ekki heldr sorgarhátíS daginn á undan þeim degi, er Jerúsalem var unnin, liann skal ekki helclr lifa þaS, aS sá dagr breytist í gleSidag“, sögSu lögmálskennendr þeirrar tíSar. Svo nálægt ímynduðu þeir sér aS þau miklu tíma- mót væri.

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.