Sameiningin - 01.01.1889, Qupperneq 12
•180—
von var, á harma þeirra, og kom líka þeim, sem áðr höfðu
haldiS sér hœgum, til aS draga sig inn hóp upphlaups-
mannanna.
Fyrst um sinn sáu þeir þó þann einn kost fyrir sig,
aS bíSa. Og í tíu til tólf ár biSu þeir. En þeir voru
sannarlega ekki aSgjörSalausir á þessum tíma. Beint frammi
fyrir augunum á rómverska landshöfSingjanum tóku þeir í
mestu leyndum ráS sín saman um ófriS upp á líf og dauSa.
Fjarskalegum kynstrum af vopnum var safnaS saman og
huldum haldiS. Spámannleg IjóS, gömul og ný, kváSu
hvervetna viS; þau glóSu af trúarofsa, voru þrungin af þorsta
eftir því aS vinna sigr eSa deyja. En þaS vantaSi enn
mann, er gæti sett sig í brodd fylkingar, mann, sem
var fœr um aS gefa fyrirtœkinu þá eining og þaS afl, er
svo afar-tilfinnanlega hafSi vantaS hiS fyrra skiftiS.
þaS var Akíba, setn þaS hlutverk fékk, aS leita uppi
forvígismanninn, sem enn var ófenginn. Hann var þá kom-
inn yfir tírætt, en fullr af áhuga fyrir endrreisn Israels.
Hann ferSaSist til GySinga í Mesopotamía, í því skyni, aS
korna þeini inn í uppreisnar-áformin. MeSal þeirra kemr
hann fram meS þann boSskap, aS nú standi ríki Messías-
ar fast viS dyrnar. Og meSan sálir allra brenna af Messí-
asar-hugsunum, fær hann auga á manninum, er hann bend-
ir á sem drottins smurSa.
þaS var maSr meS fram lir skaranda áræSi og fram-
kvæmdarafli. Símon var nafn hans; hafSi hann áSr lifaS
svo, aS ekkert bar á honurn, en nú gjörSist hann forustu-
maSr GySinga-uppreisnarinnar. þaS var hann, hugsaSi Akí-
ba, er hinn gamli spámaðr frá Mesopotamía v) hálfri ann-
arri þúsund ára áSr hafði í anda horft á, þá er hann
álengdar leit „stjörnu Jakobs, veldissprota Israels", er myndi
leggja Edom undir sig og kenna ísrael aS vinna stór-
virki. þaS var hann, sem var „Bar Kokba“, stjörnu-sonr.
MeS nafninu Bar Kokba ferSast þá Símon árið 131
um á meðal GySinga og eggjaði þá til hinnar síðustu ógr-
1) nefnilega Bíleam Beórsson ; frá þessum spádómi hans er sagt í 4.
Mós. 25, 17. —,,Bar A~okba“ ],ykir sumum réttara að rita „Bar Chocheba“.
Ritst. „Sam,“