Sameiningin - 01.01.1889, Page 16
—184—
kemr mér til að brosa“, svaraSi Akíba. En þetta vers,
sem vér daglega, mælum fram: „þú átt aS elska drottin
guS þinn a£ öllu hjarta, af allri sálu og öllum mætti“
— þaS hefi eg hingaS til veriS svo gæfusamr aS geta aS
miklu leyti látiS koma fram í lífi mínu. Eg hefi fullkom-
lega gefiS mig á vald kærleikanum til guSs; eg hefi meS
gleSi lagt í sölurnar fyrir hann allar eigur niínar. AS
eins eitt vantaSi á fyrir mér, þaS aS auSsýna kærleik
minn meS því aS fórna lífi mínu. Nú fagna eg út af því,
aS einnig þessi reynsla er loksins komin, og hana mun
eg standast.“ þannig dó hinn andlegi faSir hetjanna í
Bethar meS því aS gefa sig út eins og „aSalfórn" fyrir
guS ísraels.
(Niðrlag í næsta blaði).
„ÚR HEIMI BŒNARINNAR“
og
„ÍSLAND AÐ BLÁSA URR“.
Hin íslenzka fýðing mín af bók Monrads: „ír heiilli I»œiiariliníir“
kom út í prentsmiðju Lögbergs“ her í bœ rétt fyrir árslok. l’rentunarfrá-
gangr mjög vandaðr, og bókin Jjykir og er einhver ágætasta guðsorðabók, sem
út hefir komið á íslenzku. Verð $1.00. Borgun frá áskrifendum )»arf eg endi-
lega að fá hið bráöasta. Allir fá bókina sér kauplaust senda með pósti, ef
þeir senda mér bókarverðið og segja greinilega til adressu sinnar. fessari bók
ætti að koma inn á hvert einasta íslenzkt heimili.
Og fyrirlestur minn „Islaitd ad Mása upp“, sem fluttr var á síðasta
kirkjuþingi voru og sem íslenzku blöðunum heima hefir orðið svo skrafdrjúgt
út af, fæst líka hjá mér sendr hvert á land sem vill fyrir ein 10 cent.
190 Jemima Str., Winnipeg, 19. Jan. 1889.
Jón Bjarnason.
Lexfur fyrir sunnudagsskólann; fyrsti ársfjórðungr 1889.
5. lexfa, sd. 3. Febr.: Dcemisagan um sáðmanninn (Mark. 4, 10—20).
6. lexía, sd. 10. Febr.: Djöfulóði maðrinn (Mark. 5, 1—20).
7. lexía, sd. 17. Febr.: Ilin hrædda kona snertir klæðafald Jesú
(Mark. 5, 25—34).
8. lexía, sd. 24. Febr.: Hinu mikli kennari og hinir tólf (Mark. 6, 1—13).
,,SAMEININGIN“ kemr út mánaðarlega, 12 nr. á ári. Verð í Vestrheimi
$1.00 árg.; greiðist fyrir fram. — Skrifstofa blaðsins: 190 Jemima Str., Winnipeg,
Manitoba, Canada. — Útgáfunefnd: Jón Bjarnason (ritstj.), Páll S. Bardal (féhirðir),
Magnús Pálsson, Friðrik J. Bergmann, Sigurðr J. Jóhannesson.
Prentsmidja Lögbergs, Winnipf.g.