Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.08.1890, Side 7

Sameiningin - 01.08.1890, Side 7
—87— Sérstaklega iagði séra Friðrík J. Bergmann'fram reikn- ing frá forseta yfir kostnaö við Islands-ferð hans, sem sýndí, að kirkjufélagið skuldaði lionum um 290 doll. — Eftir nokkrar umrœður lvsti forseti ytír því, að liann ætlaðist ekki til að félagið borgaði sér þessa skuld, tœki alls ekki við neinu fé frá félaginu upp í hana. Og þakkaði fundrinn honuui fyrir þetta. Út af spurningunni endrnvjuðu frá Victoria-s "fnuði urn hve langt mætti ganga starfsemi leikmanna í söfnuði var samþykkt, að þingið fœli forseta á hendr aðj senda söfnuö- inum svar. Viðvíkjandi guðsþjónustuformsmálinu beiddist forseti þess, að erindsrckar frá öllum söfnuðum skýrði sér skrifiega með fám orðum frá, hvernig guðsþjónustuforminu því í fyrra hefði tekið verið í söfnuði hvers einstaks fyrir sig, og skyldi hann svo láta þingið vita, hverju svarað yrði. Og var þetta samþykkt. Forseti skýrði frá, að hann, eins og honum hefði ver- ið faliö í fyrra, heföi hoðið þeim séra Valdemar Briem og séra Mattíasi Jokkumssyni til næsta kirkjuþings (1891), að beint svar hefði hann frá hvorugum þeirra fengiö, en að hann hyggist við, að þeir myndi eigi geta þegið boðið. Og var samþykkt, að ef þessir menn neituðu boðinu, þá skyldi hætt við að bjóöa nokkrum til kirkjuþings heiman frá Is- landi. Séra Friðrik Bergmann bar fram )já tillögu, sem var samþykkt, að út af því, að í ár væri 3ö0 ár lifin síðan nýja testamentið kom fyrst út á íslenzku (nl. þýðing Odds Goitskálkssonar), þá feli þingið 1‘orseta að tiltalca einhvcrn vissan sunnudag á þessu áii, þá er þessa þýðingarmikla at- burðar í kirkjusögu ísl. þjóðarinnar skyldi hátíðlega minnzt við guðsþjónustur safnaðanna. Nefndin 1 prestlevsismálinu lagði næst fram álit sitt svo hljóðanda: Herra forseti! Nefndin, sem pór kvödduð til að íhuga prostleysismál safn- aöanna, hefir komizt að svo látandi niðrstöða: Það er bryn nauðsyn til að fá að minnsta kosti presta

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.