Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.12.1890, Page 2

Sameiningin - 01.12.1890, Page 2
—146— eins og hreppainót, en með tilliti til upphyggingar og and- ríkis hafa þeir víst ekki stórum staðið Reykjavíkr-presta- stefnunni á baki. Hin ytri, peningalega, hlið kirkjunnar hefir vakað fyrir mönnuin álíka Ijóst á liéraðsfundunum og synodus, og ekkert annað hetir heldr vakað fyrir mönnum kirkju eða kristindómi viðvíkjanda. Eins og syno- dus hetir verið fullkomið núll ‘í kristindómslegu tilliti, eins hafa líka þessir svo kölluðu héraðsfundir verið ];að. En, hamingjunni sé lof, það bólar einmitt nú á til- raun meðal íslenzku prestanna í þá átt, að gjöra eitthvað meira úr þessum héraðsfundum heldr en þeir hafa hingað til verið, því á þessu síðasta hausti hefir eitt prófastsdœmi mannað sig upp tii að gjöra héraðsfundinn sinn að virki- lega kirkjulegri samkomu, sem sannarlaga er meira en nafnið tómt. það eru Húnvetningar, setn eiga þennan heiðr. þeir hafa haldið kirkjufund, sem staðið hefir yfir tvo lieila daga. Og þeir hafa augsýnilega gjört sér far um, aö sýna fólki bæði nær og fjær, að þeir væri farnir að vakna til meðvitundar um meinsemdir rg þarfir nútíðarkirkjunnar á Islandi, að þeir væii farnir að sjá, að sá nihittsinus, sem að undanförnu hefir verið ríkjandi í ísienzku kirkjunni, mætti ekki lengr þolast. Samkomu sína byrja þeir með reglulegri guðsþjónustu. Tveir fyrirlestrar eru haldnir og all-langar umrœður af fundarinönnum ilm þá báða, meira að segja helmingnum af fundartímanum varið til þeirra umrœðna. Og svo er ákveðið, að næsta ár skuli héraðs- fundr þessa prófastsdœmis haldinn í sama stóra stýl, fund- arstaðr til næsta árs ákveðinn fyrir fram o. s. frv. Hinir leiðandi kirkjumenn Húnvetninga hafa algjörlega tekið sér ársþing hins lúterska kirkjufélags vors hér í landi til fyrir- myndar, og fyrir það skulu þeir hafa þakkir vorar, og þeir skulu hafa þessar þakkir eins fyrir það, þó að þeir hafi lagt á stað á þennan sinn kirkjufund fokreiðir við oss, fáeina bixeðr þeirra hér í Yestrheimi, fyrir sitthvað, er vér í fyllstu hjartans alvöiu og með orð drottins í heilagri ritning fyrir opnum augum vorum höfum sagt, sérstaklega í kirkjuþingsfyrirlestrum voruin, um hið kirkju- lega ástand á Islandi. þeir skulu hafa þakkir fyrir það,

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.