Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.12.1890, Blaðsíða 4

Sameiningin - 01.12.1890, Blaðsíða 4
—148 kirkjulega ástand", en í fyrirlestri séra Stefáns hefir hann svaraS upp á spurninguna: „Eru ameríksku dómarnir um prestana á Islandi réttir ?“ Hinn fyrri fyrirlestrinn hetír líka átt við það, sem vér hér höfum sagt um íslenzku kirkjuna. Báðir hafa iundið hjá sér hvöt til að mötmæla því, en sá er munrinn, að svo miklu leyti sem séð verðr af hinu ákaflega óljósa fundarhalds-ágripi, að séra Hjörleifr hefir sterklega skorað á prestana, að „sameina krafta sína og leitast af aletii við að ráða bót á meinsemd kirkjunn- ar“, þar sem séra Stefán ekki sýnist hafa viljað viðrkenna, að nein slík meinsemd, eins og vér höfum bent á, væid til í kirkju íslands. Og sá, er fundarhalds-ágripið hefir í letr fœrt, eflaust einn af prestunum, B. P., segir, að hann hafi sýnt fram á „með ljósum rökum“, að ákærurnar héð- an gegn ísl. prestunum væri „sumpart með öllu ósannar", en að sumu leyti feykilega ýktar. Hin „ljósu rök“ koma nd hvergi frarn, engin tilraun gjörð til að koma með nein rök, hvorki ljós eða óijós, frá séra Stefáni þessári staðhœf- ing hans til sönnunar. — Bót er nú samt dálítil í þessu máli, því þegar umrœðurnar byrja á eftir út • af fyrirlestr- unum, þá er það þó viðrkennt af öllum, að kirkjulítíð á íslandi sé mjög clauft, en þar með fylgir sd einkennilega athugasemd, sem augsýnilega á að vera íslenzku kirkjunni til afsökunar, að „líkar umkvartanir heyrist frá öðrum löndum“. Svo þessir ísl. prestar eru bdnir að láta van- trdarinnar talsmenn þar heima, ef til vill „Fjallkonuna" tða þá einhverja aðra svipaða burgeysa, telja sér trd um, að sami kirkjulegi doðinn og drunginn, sami nihilismusinn, sé líka ofan á í öðrum löndum, og þessari trd eru þeir bdnir að koma inn í leikmannalýð ísl. kirkjunnar, — því allir á fnndinum eiga að hafa verið á þessu máli. Skjddi nd ekki þetta bera vott um fáfrœði kirkjumannanna á Islandi, þar sem sannleikrinn einmitt er sá, að það ber miklu meira nd á virkilegu lífi í kirkjum annarra landa heldr en fyrir einum mannsaldri eða tveim, og að þrátt fyrir ákafar á- rásir vantrdarinnar, er kristindómrinn einmitt nd í greini- legasta framgangi í heiminum í heild sinni, svo miklum, að aldrei hefir eins verið síðan í fyrstu kristni. A þetta

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.