Sameiningin - 01.12.1890, Side 5
—149—
atriði hefir skilmerkilega verið b'>nt { „Sam.“ (sérstaklega
í 6. nr.i 1. árg.s), og þennan sannleik þyrfti íslenzku prest-
arnir að vita og gjöra sér far um að breiöa hann út meðal
almennings. Svo myndi inenn þá hætta að hafa íslenzka
kirkjudoðanum til afsökunar þessi úsannindi um svefn og
deyfð í annarra þjúða kirkjum sem sérstaklegt einlcenni fyrir
þennan tíma.
Héraðsfundrinn vill ekki við það eiga, að benda á ein-
stök atriði í dómum vorum um íslenzku kirkjuna, þar sem
vér höfum fariö með ósannindi. Prestarnir lysa að eins
yfir því, að þeir í heild sinni nái engri átt og sé ekki
takandi lifandi ögn til greina, — einmitt þegar þeir eru að
taka þá til greina, — og leilcmennirnir á fundinum, sem eiga
að hafa verið „allir úr flokki hinna skynsömustu og sjálf-
stœöustu bœnda sýslunnar“, bergmála óðar þessa yfirlýsing
frá prestunum, segja „í einu hljóði“, „að slíkar ákærur
só eins og önnur fjarstœða, sem ekki sé gegnandi“. Að
eins eitt einasta atriði í þessum dóinum er nefnt sérstak-
lega eins og eitthvað makalaust hróplegt og hryllilegt. það
eru þessi orð eftir séra Hafstein Pétrsson, sem auðvitað
fremr má skoða sem riidd úr íslenzku kirkjunni heldr en
rödd úr kirkjufélagi voru hér, þar sem þau standa í rit-
gjörð efcir þennan ísl. guðfrœðing, er hann ritaði í fyrra al-
veg njdcominn hingað að heiman, áðr en hann varð hér
prestr: „Á Islandi eru bæði skynsemistrúar-prestar og Uní-
tara-prestar. þeir trúa ekki á guðdóm Krists, og þess
vegna boða þeir ekki Jesúm Krist og hann k rossfestan".
Skyldi nú ekki fundarmennirnir vera búnir að nudda
svo stýrurnar úr augunum á sér, að þeir sjái, að
þessi vitnisburðr úr þeirra eigin kirkju er vitnisburðr sann-
leikans ? Dettr þeim virkilega í hug, að séra Hafsteinn
fari hér með lygi ? Hafa ekki Húnvetningar fyrir tiltölu-
lega stuttuin tíma haft einn mikilsvirtan og gáfaðan prest,
sem, ef ekki meöan hann var þar, þá litlu seinna, kom út
sem reglulegr Uru'tar, og hefir látið eftir sig prédikan, er
gefin hetir verið iit á prent, sem frá ákveðnu Únítara-sjón-
armiði gengr á móti grundvallarsannindum hinnar kristnu
opinberunar ? Heflr vor háttvirti vinr, skáldiö séra Mattías