Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.12.1890, Page 16

Sameiningin - 01.12.1890, Page 16
160— hafi ekki lagt áherzlu á trúna. Og allir þeir um víða’ veröld, setn hans lifs- s ko'ðun fylgja, eru J)á auðvitað líka með honum dœmdir. Og þegar svo cr komið, þá sýnist óþarfi að fara lengra. Slíkt köllum vér blátt áfram óvit, og það óvit réttlætist ekki hót með því, þó aðrir eins viðrkenndir visinda- menn og þeir Herbert Spencer og Huxley hafi einatt lent í sama óvitinu, þegar þeir frá sínu eiginlega verksviði slangra inn á svæði kristnu trúarinnar. J>að er einn islenzkr nútíðar-rithöfundr, sem er að eiga við skáldskap og sem virðist skilja kristindóminn nauðalíkt hr. G. P. |>að er frú Torfhildr Holrn. Hún er reyndar ekki realisti eins og hr. Gestr, en hún er samt ein- mitt af honum tekin inn i registr hans y/ir íslenzku skáldin. Skáldskap henn- ar metr hann líklega ekki mjög rnikils, eftir því sem áðr hefir sést frá hon- um i ,,Hkr. “ En hún er á registrinu halls samt, og nú sést, hvernig á því stendr. Jpað er andlegr hjónasvipr með þeim, þegar þau fara að gjöra mönn- um skiljanlegt, hvað það er að vera kristinn. þeim kemr báðum saman um það, að trú komi kristindóminum ekkert við. Hvað hr. G. P. hefir um það að segja sést í ,,Hkr.“ En frú T. Holm segir þetta (Barnasögur, Rvfk 1890); ,,Eru ekki allir kristnir?“ — spurðu börnin. j>eim er svarað : ,, Margir eru það að nafninu, en þeir, sem eru það í anda og oannleika, eru þeir, sem vér nefnum göfuglynda“. — „Hvað er að vera göfuglyndr, mamma?“ spurðu börnin. Eftir nokkra þögn kemr þetta svar: „Sérhver góðvikl, sem þið sýnið öðrum i daglega lífinu án eigingirni, er göfugiyndi, og sérhver tilraun til að gjöra aðra hamingjusama, þó maðr sjálfr missi við það, er göfuglyndi; sér- hver þraut og armœða, sern yfirunnin er með jafnaðargeði, er göfuglyndi; sérhver fótum troðin synd og ástríða er göfuglyndi“. — ,,þetta og margt fleira, börn mín, er það, sem rnenn kalla sannan kristindóm, og sem leiðir einu og einu feti nær fullkomnuninni í Kristi gegnum guðs handleiðslu“. Hér hefir dregið saman með vini vorum hr. G. P. og frú Holm. Fyrir þe^sa speki hefir hann sett hana á hornið á skáldaskránni sinni. Extrema se tangunt. Svar til „Sam..“ frá Jóni Olafssyni kemr í næsta blaði. Kom of seint til að ná í þetta nr. Samskot til skólasjóðs kirkjufélagsins: safnað af kirkjuþingsmanni Tómasi Ilalldórssyni, Mountain, N. Dak.: $15.20 (Jón G. Dalmann $1, Bjarni Bene- diktss. $1, Sigrgeir Bjarnason 25 cts., M. Stefánss. 50 cls., Sveinn Sölvas. 50 cts., Sigfús Jónss. 25 cts., Sigurjón Sigfúss. 5octs., H. Fr. Reykjalín 75 cts., Guðm. Guðmundss. 25 cts., forgils Halldórss. 5octs., Kristján Halldórss. 5octs., Tómas Tómass. 25 cts., Sveinn Jósefss. 25 cts., Bjorn Illugas. 25 cts., Guðm. Arnfinnsson 10 cts., Ásgrimr Sigurðss. 25 cts., íf. T. Hjaltalín 10 cts., Mrs. J>orbjörg Jóhanness. 50 cts., Sveinb. Guðmundss. 50 cts., Ole E. Öie $1, Ií. Th. Thompson $2, J. T. Blacklock $1, W. J. McCabe $1, Tómas Halldórss. $2); frá Miss Annie Reynholt, Pembina, N. Dak., (ágóði af samkomu, er hún kom á fyrir skólamálið) $16.00; frá kirkjuþingsmanni Jóhanni Briem, at honum safnað í Brœðrasöfn., $4.15 (Jóh. Briem $1, j>orgr. Jónss. $1, Stef. Benediktss. 50 cts., J>orvarðr Stefánss. 50 cts., Lárus J>. Björnss. 5? cts., Sigfús Pétrss. 40 cts., Stefán B. Jónss. 25 cts.); gjöf frá börnum í sd.skóla Árnessafn. $1.00.—Áðr kvitcað fyrir $97.50 — Samtals $123.85. Skólamálsnefndin. Isafold, lang-stœrsta blaðið á Islandij kemr út tvisvar í viku allt árið, kostar í Ameríku $ 1,50 árg. Ilið ágæta sögusafn fsafoldar 1889 og 1890 fylgir í kaupbœti. „Lögberg". 573 Main St. Winnipeg, tekr móti nýjum áskrifendum. Lexlur fyrir sunnudagsskóíann; fyrsti ársfjórðungr 1891. 5. lexía, sd. 1. Febr.: Elías við Hóreb4(l. Kg. 19, I—18). 6. lexía, sd. 8. Febr.: Ágirnd Akabs (1. Kg. 21, 1 —16). 7. lexía, sd. 15. Febr.: Elías uppnuminn (2. Kg. 2, I—11). 8. lexía, sd. 22. Febr.: Eftirmaðr Elíasar (2. Kg. 2, 12—22). „SAMEININGIN" kemr út mánaðarlega, 12 nr. á ári. Verð í Vestrheimi $1.00 árg.; greiðist fyrir fram. —Skrifstofa blaðsins: 704 Ross St., Winnipeg, Manitoba, Canada. —Utgáfunefnd: Jón Bjarnason (ritstj.), Páll S. Bardal, Friðrik J, Bergmann, ii*ftteinn Pétrsson, Sigurðr Kristofersson,

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.