Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.01.1892, Side 4

Sameiningin - 01.01.1892, Side 4
—180— Ííf þeirra. Góðir foreldrar vilja allfc til vinna og sjálf ganga alls á mis regna barnanna sinna. Svo vænt þykir yður um börnin yðar. En þjer vitið og viðurkennið, að til er annað, sein miklu sárara er en dauðinn. þjer vitið að eitt er til svo óttalegt, að það stingur sál yðar með hinum skelfilegasta sársauka. Og það er að börnin yðar snúi sjer frá guði og öllu góðu og láti það illa algjörlega fá vald yfir sínum innra manni. þegar sú hugsun flögrar fjrir eins og einhver svartur fugl yzt úti í sjóndéildar- hringnum, að barnið yðar í lífi sínu afneiti guði og sann- leikanum og gefi sig aiveg í þjónustu þess sem illt er, verðið þjer svo gagntekin af hrylling, að þjer byrgið fyrir augu yðar með báðum höndum og hrópið til drottins: Al- máttugi faðir! tak þú heldur barnið mitt til þín meðan það er ungt og óspillt, en að nokkuð svo voðalegt verði því að tjóni. En sje nú þessi tilfinning vakandi hjá yður, ó, í guðs- bænum vakið þá yfir börnunuin yðar og látið það vera yðar mesta áhugaefni að ieiða þau til frelsarans og gróður- setja trúna á hann í hjarta þeirra. Yerið ];eim fyrirmynd í orðum og gjörðum. Látið þau verða vör við það í lífi yðar, að utn kristindóminn sje yður annara en allt annað. Kennið börnmn yðar um fram allt að biðja, því einungis bænin leiðir manninn inn í samfjelagið við guð og ftels- ara sinn. þá hjálpið þjer prestinum með að undirbúa börn- in yðar undir ferminguna. Og þá þurfið þjer ekki að ótt- ast, að fermingin nái ekki tilgangi sínum. Hún verður þá það, sem hún á að vera: staðfesting hins unga og ó- staðfasta hjarta í trúnni á frelsarann. TRÚARVÖRN EÐA TRÚARSÓKN!') J>ýtt af ritstjóra ,,Sam.*‘ Trjesmiður einn hafði í æsku verið fjelagsbróðir sveins nokkurs, er var sonur auðugs og tigins manns. Eptir að i) RitgjöríS pessi er kafii úr bók eptir Heuch, biskup í Noregi, sem hann nefnir Kirken oVantroen. Hennar hefur verið íðm ipinnzt í „Sam.“

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.