Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.01.1892, Side 6

Sameiningin - 01.01.1892, Side 6
—182— Fram þaö, sem er kjarninn í allri kristilegri þekking. Kristuir menn eru þess fullvissir, a'5 kristimlómsevangelíið er opinlierau guós, af því þeir fjrir lífsreynslu sína kannast stööugt \'ið það, aö' þetta evangelíum kemur því til leiðar, sem opinberan guSs hlytur a5 koma til leiðar og getur ein komiö til leiöar. þaö er aö eins þessi þekking, er fæst með lífsreynslunni, sem gjörir vantrúnni, hversu miklum hyggindum sem hún er gædd, ómögulegt aö hrífa trúna burt úr hjörtum þeiira. J)ví ættu vissulega menn kirkjunnar, eptir aö ]ieir hafa fengið fullkominn skilning <á eðli trúarinnar og trúarþekk- ingarinnar, aö halda sjer frá allri slíkri trúarvörn, sem aldrei getur lieppnazt svo aö nokkurt gagn veröi aö. Og af því hún getur aldrei heppnazt, þá fær hún ekki lieldur tœkifæri til þess aö sýna áþreifanlega, aö jafnskjótt og hún heppnaöist vœri trúin orðin aö dauöri trú og aö allt er undir því komið aö hafa nógu inikiö vit til aö sjá guö, sem þegar er orðinn skiljanlegur, on ekki hjarta, sem með sinni frelsi.sþrá kennir manninum aö trúa á guö, þrátt fyrir þaö, að opinheran náöar hans er öllum skilnitigi of- vaxin. Hin einá trúarvörn, sem hjer getur aö haldi kom- iö, hlýtur að vera fólgin í því, aö sýna vantrúnm, aö hún hefur alls engan rjett til aö heimta, aö kristmdómur- inn skuii rjettlæta sig fyrir dómi mannlegrar hug-unar, með því hann hefur aldrei krafizt j'ess að vcrða dætndur sýkn af ákærum skilningsins. E-n þess konar trúarvörn leiðir heinlínis til trúarsókn- ar, eða með tðrum orcum árásar á vantrúna, gantcandi út frá hennar eigin grundvallarsetning. Og þessi síkn getur sýnt því meira afi sem sækjandi er lausari viö alla leyni- hugsan í ]>á átt aö vilja, að m’n ,sfa kosti að nokkru leyti, gjöra kristindóminn sklljaule au Lugsan syndugs manns. Vantrúin hefur nefnilega ekl<i neinn minnsta rjett til a^’ hafna þeirri kröfu. að allar staöhæíingar liennar hljóti nð geta orðiö sannaðar og rökstuddar svo, aö hugsarin neyð- ist til aö viðurkenna sannleik þeirra. því þaö er vitan-

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.