Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.01.1892, Page 10

Sameiningin - 01.01.1892, Page 10
—186— íetlar skólinn að hjilpa þeim, sem á hann ganga, til aS vei-ð'a innlendir menn og góðir borgarar í orðsins bezta skilningí. Islenzk tunga, saga íslands og saga Norðurlanda verður svo sem að sjálfsögðu einnig kennt, til þess að koma nemcndunum í skiining um það í þeirra eigin þjóð- erni, scm ekki má glatast. Hve nær sem auðveldara verð- ur að koma nemendunum í skilning um það, sem verið er að kenna, á ensku en á íslenzku, verður enskan mál skóians. Að því leyti hagar liver einasti skóli sjer eptir því, sem bezt er við hæfi nemendanna. Hve fátækir and- stæðingar skólans eru af ástæðum, sjest bezt á því, að þeir þurfa að skrökva, til þess að geta haft eitthvað til að segja. þeim ferst líkt og litlum drengjum, sem byggja borgir úr spiluin og finnst mikið til um hernaðaríþrótt sína, þegar þeir blása hróðugir sínar spilaborgir um koll. 2. það er engin þörf fyrir neinn íslenzkan skóla. Hjer úir og grúir af skólum, setn standa öllum opnir. því ekki aö nota þá skóla? — Svar: það er eðlilegt, að mót- stöðumenn kirkjunnar og kristindómsins finni ekki neina ]iörf fyrir þennan fyrirhngaða skóla. því það á að verða kristilegur skóli. En það er heldur enginn að spyrja þ.v urn það. Kirkjiifjelagið ætlar að koma skólanum á fót; það er það, sem finnur þörfina. Fyrst og frernst vegna þess, að hjer er heill hópur rnanna, sem lætur það vera sitt aðaláhugamál, að stela trúnni úr hjörtutn hinna ungu og útbreiða vantrú og guðsafneitun, hvar sem þeir ná til. ])ess vegna er þörf á ménntunarstofnun fyrir kristin ung- menni, er veitt geti almenna þckking á kristilegum grund- velli. það þarf líka að finna upp á einhverju meðali til að vekja námslöngun hjá hinum ungu. það er satt, skól- arnir eru hj'er nógir. En ]æir eru mjög lítið notaðir af fólki voru. Islenzki skólinn verður til þess að vekja náms- fvsn og koma þeim unglingum, sem eitthvað geta Iært,; til þess að menntast, ekki að eins fáeinum, heldur almennt. Hann verðtir til ]æss, að leiða fjölda af íslenzkurn ung. mennum inn á liina æðii skóla iandsins og gjöra oss að því afli í þjóðlífinu hjer, sem vjer bæði eigum að verða og getum orðið.

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.