Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.01.1892, Side 11

Sameiningin - 01.01.1892, Side 11
—187— 3. Skólinn verður íslendingura í Arneríku til minnk- unar. Hann-verSur svo lítill og ófullkominn aS þeir veröa til athlægis fyrir hann. — Svar: Gott og vel! Ovinura kirkju- fjelagsins ætti nú ekki aS þykja þaS svo slænit. Út frá þeirra sjónarmiSi, er þaS hiS æskilcgasta, aS kirkjufjelagiS verSi sjer sem mest til minnkunar. þeir ættu því heldur aS hlynna aS þessari skólahugmynd en spilla fyrir henni, svo þeir gætu verið vissir um, aS fá þá ánægju, aS sjá kirkjufjelagiS verða sjer til ininnkunar. En liluturinn er: þeir eru sineikir um hið gagnstæða. ]>eir eru hræddir um aS slcólinn komist á og verði stofnendunum til svo mikils siíma, að þeir menn verði sjer til stórrar minnkunnar, sem þar lrafa verið stækastir á inóti. þeir eru hræddir um að verða sigldir aptur úr, ef skóiinn kemst á fót. þeir ótt- ast menntaða menn, sem þá kotna upp hver á fætur öðr- um meS sterka fyrirlitning fyrir öllu vantrúarglamri og hringlandahætti. þeir óttast að þá verði biásið á þeirra frægð og hún hrynji um koil eins og annað spilahús. 4. íslendingar eru of fátækir til að byggja skólann. ])eir geta ])aS aldrei, og til hvers er þá að vera að bisa við það? — Svar: það þarf nú engan speking tii að segja oss að vjer sjeum ekki milljónerar; yjer vitum það. En vjer vitum iika, aS sigursæll ■ er góður vilji og að drottinn er meS jæi m, sem útbreiða vilja ríki hans á jörðunni. þess vegna erunt vjer fastlega sannfærðir um að fyrirtækiS muni heppnast, þrátt fyrir allar óheillaspár þeirra, sem lielzt vil.ja að ekkert sje gjört. Heima á íslandi er þetta skólamál vort skoðað sem vort allra-stærsta velferðarmál, og ekki einungis vort, heldur allrar hinnar ísl. þjóðar, austan hafs og vestan. Mírrgir málsmetandi menn þar heima, sem hjart- að hafa á rjettuin stað, eru nú farnir að tjá sig vil.juga td að hjálpji oss með þetta fyrirtæki mcð ráSi cg dáS. Trúarbræður vorir hjer í Ameríku eru reiðubúnir að bjálpa o.ss, h ve nær sem Jiess er leitaS. En vjer viljum fyrst geta gjört ofurlitla byr’un sjálfir, til að sýna þeim, aS svona niikið viljum yjer sjálfir í sölurnar leggja fyrir þetta ]>ýð- ingiirmikla mnl. þetta var nú hiS helzta, sem um var rætt á fundin-

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.