Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.01.1892, Síða 12

Sameiningin - 01.01.1892, Síða 12
—188— tmi. Eins og allir sjá, eni mótbárur þessar gamlar og hrör- legar orSnar. En einkennilegfc er eitfc. l>eir, sem helzfc stofnuöu til fundarins, hafa sjeð svo um, að í vissum blöð- urn hjer í Wintiipeg hafa sfcaðið langar og hróðugar fregn- greinir um fundinn. þar or allt það, sem talaö var, meira og minna ranghermfc og vikið af rjefcfcri leið. þar er það t. d. getiö í skyn, að sagt hafi verið af þeim, sern vörn lijelt uppi iyrir málinu, að skólinn æfcti að eins að ,verða guðfræðisskóli, þótt hann og allir þeir, sem um tnálið hafa talað frá upphafi, hafi ijóslega tekið fram, að allar hinar nauðsynlegtistu og altnennusfcu fræðigreinir svo sem að sjálf- sögöu verði á honum kenndar. Hluturinn er, að hugmj'nd- irnar um menntun standa svo þvers um í höföi þessara manna, að þeir álíta alit það guðfræðisskóla, þar sem.belg- ut' nemendanna er ekki troðinn fúllur af guðsneitun og öörum kreddum vántrúarinnar. þeir eru hróðugir yfir frammi- stööu sinni á þessum fundi. Og þó hefur aldrei komið betur í ljós, hve aumlega. þeir eru þess um komnir, að sannfæra nokkurn hugsandi mann tneð gjálfri sínu. það hefur komið fram í verkinu, að árangurinn af fundinum varð það gagnstæða við það, sem til var ætlazt. því fleiri slíkir fundir, setn haldnir væru af öfundarmönn- um sóma fólks vors, því betra fyrir skólamálið! F. J. B. A L D A M Ó T. Rifc þetfca, sent getið er um í síðasta nr.i „Sam.“, kom hingað til Wintiipeg rjetfc fyrir jólin. það er vonandi að margir verði til að kaup'a það, því töluvert mikil eptir- spurn var eptir þvt áður en þaö kom. Mönnum hefur víst aldrei þótt jafn-vænfc um fyrirlestra þá, sem á kirkjuþing- utn vorum hafa verið haldoir eins og í þefcta skipfci. Fólk út utn iand, sem ckki hafði þá ánægju að vCra á síðasta kirkjuþingi voru, hufur láfcið sjer mjög annt um að eignast þá. N ú er tækifærið kotnið. því nú verður rit þetta til útsölu hvervetna þar sem Islendingar búa. Efnið í því er

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.