Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.01.1892, Qupperneq 14

Sameiningin - 01.01.1892, Qupperneq 14
—190— um að gera að koma i'ram einbeitt, með ötulan vilja, ekki bálfan, heldur heilan, guði vígðan og af jjuðs anda belg'að- an og hreinsaðan. þjónar drottins, prestarnir, verða að fara að leggja sig í líina, leggja margfalt á sig við ];að, seni þeir hafa gcrt. Og um fram allt verða þeir að láta líf sitt vera líf í bæn, og starf sitt starf í bæn. þá mun drottinn láta upprenna nýtt trúartímabil yíir vcra elskuðu þjóð: Enginn þarf að óttast, að kaup hans á þessum árgangi „Aldamóta" sje bindandi fyrir framtíðina. Engum föstum kaupendum verður safnað, heldur verður ritið selt í hvert skipti, sem það keniur út, hverjum sem hafa vill. Næsta ár verður ritið ef guð lofar aukið með svo sem einni örk af stuttum ritstjórnargreinum, vmislegs efnis. það vill rit- stjórinn taka fram, að ekki ber hann ábyrgð á skoðunum þeim, sem fram kunna að koma í 1 itinu, nema þeiin, er hann sjálfur setur fram. Hann cr t. d. ekki bróður sínum sjera Hafsteini Pjeturssyni allskostar samdóma um ýmislegt í ritgjörð hans um kirkjuna á íslandi. Hann álítur ekki það að prjedika blaðalaust ]?á „einu rjettu prjedikunar aðferð“, netna fyrir þá, sem prjedika betur þanriig en á annan hátt. Að prjedika eins vel og honum er unnt, er aðalat- riðið fyrir livern prest. ]>á viðhefur hann þá prjedikunar- aðferð, sem bezt á við lians hæfi; hún er hin eina rjetta fyrir lmnn. Hæíileikar manna eru svo ólíkir, að það er ekki rjett að heimta sömu að'ferðina af öllum. En það, sem lieimta skal af hverjum presti er þetta: Leggðu allt þitt andans aíi inn í prjedikun þína. Að prjedika undir- búningslaust er aum og óhafandi prjedikunaraðferð, hver sem það gerir. F. J. B. Einlægt síöan 30. desember hefur ritstjóri ,,Sam.“, sjera Jón Bjarnason, legið mjög þungt haldinn. Enginn má því kenna honum um, hvernig þetta nr. blaðsins er úr garði gjört. J>að er von vor og bæn, að drottinn reisi hann áður langt líður á fætur aptur, til þess að vinna hið mikla verk, sem hon- um hcfur verið í hendur fengið af honum, er útbýtir verkum iv.eðal mann- anm.

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.