Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.12.1892, Page 7

Sameiningin - 01.12.1892, Page 7
-151- vafa niefí þetfca og finna enn tilhneging hjá sjer til að afsaka fráfall síra M. frá kirkjunni og kristindóminum, ættu þeir að heyra þennan fyrirlestur. þ nr mundu þá gan^a úr skugga um, að ummæli „Sam.“ og kirkjufj*dagsins hafa ekki verið út í blá- inn. því fyiirlesfcur þessi um innblástur rítningarinnar er í raun og veru ekki annað en uppjetningr úr ritum Ingersolls, liins ahæmda guðlastara; en mælskan, búningurinn, er líkloga síra M. eiginleg eign; það væri að minnsta kosti ran^t gjört að eigna Ingersoll hana. Fyrirlesturinn var eitt einasta stórt guðlast frá upphafi til enda. „Fráfall síra M. er að mörgu leyti eitthvert hið hryggilegasta atvik í nútíðarsögu vorrar íslenzku kirkju. Að maður, sena geng- ið hefur í þjónustu kirkjunnar til að prjedika guós orð og starí'a að frelsi sílnanna, notar þetta háleifca embætfci sitt til að prjedika guðlevsi og vantrú og leiða sálirnar út í villu og voða, er í sjálfu sjer éitthverfc hið óttalegasta.sem fyrir kemur. þó er það með þetta eins og adfc annað illt og óttalegt. í drottins altn ífctugu hendi verður'það ætíð á einhvern hátt til að styðja og efla hans hei- lögu áform. Dagsdaglega kemur ]?að frarn: þeir ætluðu að gjöra illt, en guð sneri því til góðs. þess vegna er það von \'or, að drottinn láti eitthvað gott leiða einnig af þessu illa, syndsamlega atviki. Að ofurlitlu lryfci virðist oís þetta þegar hafa komið fram. þið var kenningin um eilífa fordæming, sem virðist hafa gefið tilefnið ti fráfalls síra M. ITt af þessari kenning hafa síð- an orðið heilmtklar umræður. í þeirn umræðum hiifum vjer leitazt við að taka þann þátt, er vjer h’ifum haft f ing á. Vjer höfum leitazt við að sýna fram á, að kirkjan hefur ekki tekið kenning þessa upp hjá sjálfri sjer, h sldur er hún kermd í ritning- unni sjálfri af frelsaranum og postulutn hans. Yjer höfnm minnt sjálfa oss og aðra á það, aö fyrir þessum myndugleika guðs-orð' bæri, að minnsfci kosti krisfcnum tnönnum, að beygja sig. Hálf-ótta-slegnir og hikandi liigðum vjpr út í það, að verja þessa kenning guð-i-orðs. En samvizka vor bauð oss það, mynd- ttgleiki guðs-orðs knúði oss til þess, þörf kirkju vorrar krafðist þess af oss. þessi kenning var komin „úr móð“, vegna þess orði drottins hafði ekki verið nóg trúmennska sýnd. þegar þannig fer tneð einhverja -kenning kirkjunnar, hver sern hún hún er, bendir það á syndina gegu guðs heilaga orði. Afleiðing-

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.