Sameiningin - 01.12.1892, Qupperneq 9
—153—
legju tímaritum vorum eptir þeim fijngum, sem vjer höfum til
þess. Mundurn vjer á þann hátt vinna hinni ísl. kirkju vorri hií5
mesta gagn. því vitf þessar utnræfSur mundi hugsun almennings
vakna og íslenzk alþýða færi að hugsa meir um kristindóminn
sinn en áður hefur átt sjer stað. Opinberar urnræður um krist-
indóminn eru, eins og vjer munum áður hafa tekið fram, eitt af
skilyrðunum fyrir nýju kirkjulegu lítí meðal þjóðar vorrar. Hin
kirkjulegu tímarit vor ná ekki tilgangi sínura nema þær komizt
á. það mundi styrkja trú margra og ríla kristindóminn. Að
vísu má við því búast, að við þær umræður mundi koma fram
heilmikið af vantrú jafnvel meðal ýmsra kirkjunnar manna.
Sumir mundu, ef til viil, kalla þann árangur illan, en vjerfyllum
ekki þeirra flokk. þar sem vantrúin á annað borð er til, þarf
hún að koma fram til þess aö fá sinn dóm,—dóm guðs-orðs. Eitt-
hvert hið mesta mein vort er það, að vantrúin hefur ierigið að
grafa um sig í kyrrþey, án þess að unnt hafl veriðað bregða ljósi
guðs-orðs yfir hana.
Innblástur heil. ritningar er eitt af grundvallaratriðum
kristindórnsins. það er umfangsinikiö og vandasamt, og til þess
að tala um það, verður rnaöur um fram allt að kynna sjer biblí-
una sjálfa, lesa guðs-orð. En sí, sem lærir rjettilega að lesa
guðs-orð, lærir utn leið að beygja sig f'yrir því. Og það er aðal-
'itriðið. Síra M. og ýmsir, er tala líkt og hann, segjast trúa á
guð, en ekki þann guð, sem biblían opinberar. Hvar hafa þeir
fengiö sína opinberun? Ekk' í biblíunni, ekki heldur frá þeim
guði, sem biblían talar um. Nei, þeir hafa hvergi fengið hana
heuia hjá sjálfum sjer; þeir hafa sj flfir skapað sjer sinnguð með
þessari dæmalausu „skynsemi“, sem þeir eru einlægt a'' tala um.
En þeg.tr sagt er utn einhvern, að hann hafi sjálfur skapað sirtn
guð, er það hið sarna og sagt væri, að maðurinn tryði á sjált’an
sig. Vjer höfum allir rneiri og minni fyrirlitning fyrir skurð-
goðurn heiðingjanna,—ntyndunum úr ttje eða málmi, setn þeir
falla fram fyrir. En goð, sem búin eru til af mönnutn, er
neita að trúa á guð biblíunnar, eru nákværnlega jafn-göfug og
skurðgoð heiðingjanna, en ,,guðsdýrkun“ þeirra er miklutn mun
ógöfugri ert guðsdýrkun heiðingjanna.