Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.08.1893, Qupperneq 7

Sameiningin - 01.08.1893, Qupperneq 7
—87— og signuS hvíld í gröf, unz drottinn Ijóma lætr oss lífsins dýru gjöf. Vor Jesús Ijúfr lifir og leiöir oss vi5 mund, svo dauSans öldu yfir vér á hans komumst fund. Hann vill, að séu sínir hjá sér um eih'f ár. Svo vel er, vinir mínir; })<i5 víst má þerra brár. Vor drottinn dýrðarhái vort dauðlegt lífgar hold, svo friöarfundi nái, þó fyrst það verði mold, Oss skilr skapadómr á skilnaðarins stund, en bvellr lúðrldjómr oss heimtar á þann fund. í Des. 1892. UM ANDLEGAR IÍORFUR ILJÁ ÞJÓÐ VORRI ritar einn háttvirtr vinr vor heima á íslandi þannig í bréfi til vor frá því í Maímánuöi: „það þykir mér mjög miklu máli skifta, að þeir rnenn, sem halda fast við kristindóminn í öllu verule"u, haldi sem mest saman, þó að þeir hafi mismunandi skoðanir á ýmsum hinna smærri trúaratriða, eða að minnsta kosti varist nijög aö lenda í deilum, svo að eigi skeinmti þeir óvinum kristninnar með sundr- lyndi. þessa er, virðist mér, sérstaklega þörf nú, þar sem svo er komið hjá oss, að fylking vantrúaiinnar er á þessum tíma ötl- ugri, áræönaii og áleitnari en nokkru sinni áðr. Með þessu á eg auðvitað langhelz; við hinn skólagengna lýð, því að allr þorri alþýðumanna, í mörgum hérm'um landsins að minnsta kosti, eða víðast til sveita, þar sem eg þekki til, heldr enn við sína gömlu ' trú, þó að hún að vísu sjálísagt sé daufari en vera ætti. En næstum því öll „pressan" er nú orðið í höndum vantrúarmanna,

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.