Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.08.1893, Page 9

Sameiningin - 01.08.1893, Page 9
—89 marmahöfn. — þ(5 að kristin trú standi nú raunar óhögguð fjrr- ir öllu þessu, og þó að ýmislegt hinsvegar beri vott um vaxanda trúarlíf, þá verðr þó ekki annað sagt en hætta sé á ferðum. En af því leiðir, að menn kirkjunnar verða að halda sarnan oo- fast við aðalgrundvöllinn, sem er Kristr. Hitt ætti þeir að geyma, að stæla um einstök trúfrœðis-atiiði sín á milli. En hver góðr drengr verðr að leggja lið sitt fram til að vernda hjartað í hinni kristnu opinberan HlBllAN EKKI AF MANNA VÖLÐUM. (Kafli )>ýddr úr fyrirlestrum eftir próf. Iíenry Rogers: ,, The Superhuman Origin of the Bible inferredfrom itsef ‘). Biblían er ekki slík bók, sem maðrinn hefði viljað búa til, þótt hann hefði getað, né getað búið til, þótt hann hefði viljað. þetta sést á svo mörgum einlcennum ritningarinnar: 1. Frá upphati til enda mælir hún í sífellu og með sterkri rödd gegn hjáguðadýrkan og kennir hvervetna háleita og göf- uga eingyð'istrú, sem ekki þokar fyrir neinum öðrum trúar- brögðum. Tilhnegingar manneðlisins sýnast allar vera í gagn- stœðri átt og hallast algjörlega til skurðgoðadýrkunar; en liin- um megin er biblían, og hún ein af öllum bókum með svo á- kveðna rödd. 2. Annað það, sem cinkennir biblíuna mjög sterklega, er það, hvornig hún leggr allt undir guðshugmyndina og kröfur hinnar almennu og andlegu stjórnar guðs. þessi algjörða til- vitnan til guðs finnst ekki hjá nokkurri annarri þjóð, jafnvel ekki hjá Gyðingum sjálfum, ef hinir helgu höfundar eru undan slcildir. 3. Eitt cinkennilegt við biblíuna, sem lætr trúarbrögð ]-au, er hún kennir, standa ein sér á.meðal hinna mörgu trúar- bragða, sein kennd eru af mönnuin, er það, að siðfrœðin er al- gjörlega sett undir guðfrœðina. Grundvöllr siðfrreðinnar er allr lagðr í guðshugmyndinni og afstöð'u vorri til guðs; og staðfestingar sínar allar fær liún frá guðs vilja. Hin miklu boðorð „síðari lögmálstöblunnar'11) byggjast öll á afstöðu þeirri, 1) p. e.: skyldumar viö mennina.

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.