Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.08.1893, Side 16

Sameiningin - 01.08.1893, Side 16
á heimssýnínguna niíklu. En lökum hálfum mánuði síðar hvarf hann aftr norðr hingað, var hér staddr á íslendingadaginn 2. Agúst og tók þátt i því hátíðarbaldi, ferðaðist síðan vestr til Argyle-byggðar, og þar á eftir suðr til íslendingabyggðarinnar í Norðr-Dakota. Var honum hvervetna fagnað af almenningi og margar samkomur haldnar honum til heiðrs. Nú (seint í Ag.) er hann á leiðinni heim yíir haíið, og fylgja honum margar heit- ar blessunaróskir úr vestrbyggðum íslendinga. Séra Mattías er sami andans maðriun og hann hefir ávallt verið. þótt hann sé nú hútt á sextugsaldri, er hann ungr í anda, fjörugr og vonglaðr líkt og fyrst, er vér lærðum að þekkja hann í skóla fyrir 30 árum. — Hann var í sínu „elementi“ í hvert skifti, sem hann talaði opinberlega á þessari ferð sinni, því það var fremr öllu öðru vonarinnar og trúarinnar orð, sem hann bar hér fram í hinum mörgu rœðum sínum. Lexíur fyrir sunnudagsskólann; fjórði ársfjórðungr I893. 1. lexía, sunnud. 1. Okt.: Kraftr fagnaðarerindisins (Róm. t, 8—17). 2. Iexía, sunnud. 8. Okt.: Endrlausnin í Jesú Kristi (Róm. 3, i9—26). 3. lexía, suunud. iö. Okt.: Réttlætingin af trúnr.i (Rómv. 5, 1—11). 4. lexía, sunnud. 22. Okt.: Kristilegt framferði (Róm. 12, 1—15J. 5. lexía, sunnud. 29. Okt.: Bindindi, spruttið af kærleik til annarra manna (1. Kor. 8, i—13). Gjöf í skólasjóð frá Mrs. Dr. Halldórsson, Park River, $5.oo. Sunnud. 9. Júli (6. e. tr.) setti varaforseti séra Fr. J. Bergmann hinn nývígða prest séra Jónas A._ Sigurðsson inn í prestakail hans við mjög fjölmenna guðsjijón- ustu í kirkju Vídalíns-safnaðsr. ísafold lang-stcersta blaðið á íslandi, kemr út tvisvar í viku allt árið, kostar í Ameríku $1.50. M, Pálsson, 12 Harris Plock, Winnipeg, er litsölumaðr. Sæbjörs:, mánaðarblað með myndum, ,1. árg. Ritstjóri séra O. V. Gíslason. Kostar 60 cts. Fæst hjá ritstjóra Isafoldar. Suiinanfara hafa Kr. Ölafsson, 575 Main St., Winnipeg,, Sigftis Berg' mann, Gardar, N.D., og G. S. Sigurðsson, Minneota, Minn. í hverju Uaði mynd af einhverjum merkum manni, fiestum íslenzkum. Kostar einn dollar. KIRKJUBLAÐIÐ, ritstj. séra pórh. Biarnarson, Rvfk, 3. árg. 189.3, c. 15 nrkir, auk ókeypis fylgiblaðs, ,,Nýrra kristilegra smárita,11 kostar 60 rts. og fæst hjá W. II. Paulson, Winnipeg, Sigf. Bergmann, Gardar, N.Dak., og G. S. Sigurðssyni, Minne- ota, Minn. „SAMEININGIN11 kemr út mánaðarlega, 12 nr. á ári. Verð í Vestrheimi: $1.00 árg.; greiðist fyrir fram. —Skrifstofa blaðsins: 704 Fifth Ave. N., Winnipeg, Manitoba, Canada.—Útgáfunefnd: Jón Bjarnason (ritstj.), I’áll S. Bardal, Frliðrik J Bergmann, Ilafsteinn Pétrsson, N. Stgr. porláksson, Magnús Pálsson, Jcn Böndal. I'RENTSMIDJA LÖGBEEGS — WINNIPEG.

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.