Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.12.1893, Síða 2

Sameiningin - 01.12.1893, Síða 2
•146— AufrlogS er hann sér hjá suraum, snauftum sem er komin frá, lítilsighlum, sjúkum, hrumum, sannurlega’ hann gengr hjá. Deila’ ei má i dag né ];rátta, drottni það ei líka mun; gaf hann oss sinn son til sátta, sína náð og velþóknun. Engill þessa fregn oss fœrir, frið, en ekki syndagjöld. 0, að hver, er sj'ndiu særir, sanna huggun fengi í kvöld! Ó, aö vér með ánœgt hjarta, auðmýkt, kærleik, von og trú litum engils ásýnd bjarta, er hann kemr til vor nú! þótt hann hjá oss fátœkt finni, flýr hann ekki slíkan stað, og þótt búi sorg í sinni, sízt hann hopar fyrir það. Fögnuð þar og frið hann boðar, fag’ri lýsir birtu, sem nú í austri’ af röðli’ er roðar; rann upp stjarna’ í Betlehem. Blessuð sé hin bjarta stjarna; ber húndjós um allan heim. Hún er. gleði góðra barna, gefr himnaríki þeim. Barnið Jesús býr oss öllum blessum, huggun, glaða von. Jesú Krists á fótskör fíillum, föðmum guðs og mannsins son. O O

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.