Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.12.1893, Blaðsíða 7

Sameiningin - 01.12.1893, Blaðsíða 7
151— fólk vort allsstafíar. Hörmulesa oft verðr freistinofin of n ikil til að "jora í þessu ef'ni eins og aíSrar kirkjudeildir, seni á j.im eða þeim staönum eru nsannsterkari, og hafi inenn einu si. ni kastað sér inn í strauminn, jrá má ganga að því vísu, aö smAsum- an verö'i verri og verri aðferðin, sem við er höfð til að afia söl'i.- uðinum nauösynlegs íjár. Upp á spurninguna um það, hvort kristindónmnn séáyfir- standancli tíö aö vinna, eliegar neyðist nú til að þoka fyrir kenningum skynsemistrúarmanna, svarar Philadelphia Sunday School Times þessu: Hvaöa ástœða skyldi vera til efasemdar þessu máli við- víkjandi? það er vissuiega meira af kiistnum inönnum í heirn- inum nú en var á hinni fyrstu kristnu hv tasunnu. Aldrei áðr hafa éins inargir menn kristnir veriö uppi eins og á þessum tíma og aldrei heldr eins margir af íbúuin jarðarinnar lærisveinar Krists í samanburði við jótendr annarra trúarbragða. þótt líf krUtinna manna sé langt fyrir neðan það, sem kristindómrinn heimtar, þá hafa þó fáir helgir menn til forna náð annarrí eins lifernis-fullkomnan og tjöldi kristinna manna gjiirir nú. þús- undir safnaða geta sýnt œðra andlegt ltf en almonnast tíðkaðist í söfnuöum postulakirkjunnar, sem bréfin í nýja testamentinu voru rituö. Líf eins meðalmanns í kristninni nú er betra en líf eins ineðalmanns í kristninni á 2. öldinni eða 18. öldinni eða liverri öldinni, sem veraskal, jtar á milli. Trúarfjör Páls post- ula og kærleikr Jiihannesar postula var ekki meira en tiúarfjör og kærleikr margs kristins manns þann dag í dag. Til eru nú kristnar konur, sem taka þeim Lydiu og Febe fram. Aldrei áðr hafa eins margir kristnir minn og nú verið uppi ákveðnir 1 því að leggja allt í solurnar fyrir Krist. Aldrei áðr hafa kristnir trúboðar og þeirra lærisveinar verið svo fúsir sem nú til aðgjör- ast píslarvottar Krists. Og að því er snertir ávextina af kfi.t- indóininum í lífijátenda hans, og eins að því er snertir ahrif kristindómsins A framforði almennings innan safnaða og utan, þá hefir þessi síðasta öld sýnt merkilega og makalausa framför. það er rninna nú en nokkurn tíma áðr af drykkjuskap, ósiðseini eða spilamennsku; og það er minna af ósvítínui afueitan og ó.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.