Sameiningin - 01.12.1893, Síða 9
—153—
„Á fundi, sem þessir menn Attu ‘me?i sér í dag, var ákveSið,
aii kjósa 9 inanna nefnd: 3 búsetta í Reykjavík, i í hverjum
fjúrðungi landsins og 2 í Kaupmannahöfn, til að gangast fyrir
framkvæmdum þessa félagsskapar, o" vorum vér [undirritaðir]
kosnir til þess“.
„Hin innlenda lögfrœðiskennsla liofir um fullan mannsaldr
verið einna efst mál A dagskra jángs og þjóðar, en auk liennar
hafa menn jafnframt fundið til þess æ betr og be'tr, hve brýn
nauðsyn er til, að hafa hina œðri menntun, að því er kraftar
vorir leyfa, í sjálfu landinu, hvort heldr litið er til þjúðernis
vors og- landsréttinda, eða til vísindalegra og verklegra
framfara."
„Krafa vor er því háskóli, og vér vitum, að í þeirri baráttu
höfum vér hluttöku alis hins menntaða heims.“
„Ysentanlega skvra bhiðin rœkilega þýðing þessa máls og
hvernig því verðr bezt framkomið í verki.“
„Aijúngi hefir fyllilega viðrkennt liáskólaþörfina, en áhuga
þjóðarinnar má eigi bresta til að halda máli þessu frarn til sigrs,
og áhuga sinn sýnir Jrjóðin bezt með því nú þegar að byrja sam-
skot til háskólasjóðs, sem fram verðr haldiötil jress er stofnunin
kemst á.“
„Vér skorum því á alla fslendinga hér og erlendis og alla
íslands vini að styðja mál þetta af alefli í orði og verki.“
„Sjóðrinn, sem heitir „Háskólaxjóð'r íslavdnávaxtast í
landsbankanum, og liefir bankastjórinn, hr. Tryggvi Gunnars-
son, tekið að sér geymslu fjárins, og má senda all»r gjafir beint
til hans eða til hvers sem vill af undirrituðum. í byrjun hvers
árs verðr birt á prenti upphæð sjóðsins, og auk þess verða allar
gjaíir tafarlaust auglýstar í blöðunum.“
„þegar svo er komið, sem vér vonum að verði innan skamms,
að liiggjafaiv-ddið er orðið samtaka um stofnun háskóla á landi
hér, rennr h ískólasjóðrinn til þeirrar stofnunar eftir nánari á-
kvörðun alþingis í samráði við kennendr hinna íslenzku em-
bættaskóla, og öll aðalumsjón sjóðsins er falin alþingi, og ber
jafnan að gjiira því skilagrein fyrir sjóðnum."
Sameininfjin hefir ekki getað auglýst þessaáskoran fyr en
nú. En sá dráttr gjörir málinu að vonum engan baga, því
bæði er það, að hiu stœrri blöð Vcstr-íslendinga hafa fyrir