Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.12.1893, Side 11

Sameiningin - 01.12.1893, Side 11
—155— hvernig hagr hennar stendr, þá ætti það sannarlega aS verSa meS því að hún eignist þvílíka allsherjar rnenntastofnan og nú er uin að rœða í sínu eigin landi. Málinu var líka undir eins tekið einkar vel þar heitna, því aö innnan fari'a daga frá því að áskoranin varð til, voru samskotin til sjóðsins orðin í Reykjavík um þúsund krónur, sem er býsna mikið eftir íslenzkum mæli- ltvarða. 0g eftir blöðunum að heiman að dœrna var búizt við allt eins góðutn undirtektum út urn land. þó að ástœður Vestr-íslendinga sé setn stendr þannig, að eigi sé í bráðina að búast við neinum fjársamskotutn háskóla- sjóðinum íslenzka til handa, er það einlæg ósk vor og von, að síðar sýni þeir það í verkinu, að þeir eru með brœörum síimm heima í þessu máli. Auðvitað er fyrir oss alla hér í frumbýl- ingsskapnutn æíinlega í mörg liorn að líta, að því er sneitir fjárfratnlög til vorra eigin félagsmála, en engu að s ðr er í vana- legum árum svo mikil vellíðan margra af fólki voru hér, að þeir ætti að geta ofrlítið verið tneð í að styöja það bezta og þýð- ingarmesta almenningsntál, sem nú er uppi á fslandi. Ymsir góðir tnenn á íslandi hafa þcgar sýnt það, að þeir vilja bæði í orði og verki hlynna að skólatníli ktrkjufélags vors hér. 0g þá ætti vissulega lýðr þess satna kirkjufélags að sýna, að hann vill líka vera með í því að styöja þetta nýja háskólatnál landa vorra heima á ættjörðinni, það því fremr. sem gild ást eða er til að ætla, að stofnan háskóla á Islandi verði einnig íslenzku kirkjunni til mikils góðs. Og svo leggjutn vér að ending fram fyrir lesertdr Sam. eftirfarandi brot af ritstjórnargrein í Sunnanfara utn háskóla- málið, með því það kemr svo ágætlega satnan við skoðau vora: „Eru ekki feðr og mœðr á Islandi búin að fá nóg af að leggja of fjár með sonum sínutn til þess að láta þá eyða því við nátn í öðru landi, með, ef til vill, verri en encum árangri og nær allt af með honutn ónógum? Yilja mœðurnar á íslandi hafa það enn framvegis, að drengirnir þeirra sé sendir niðt til Khafn- ar háskóla til þess, ef til vill, að glatust þar alveg sem týndir sauðir? Vilja þeir, setn eru guðs ástvinir og trúmenn á lartdi voru halda áfram að sökkva sonum sínutn niðr í þanngnðleysis- pytt, sem hinir íslenzku kennimenn skýra frá að Khöfn sé? Eru menn ekki búnir að fá nóg af að hafa látið dýrgtipi vora

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.