Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.12.1893, Page 12

Sameiningin - 01.12.1893, Page 12
■156 rit frá fornnm öldum söpast úr landi og hverfa úr eÍGfn vorri, þött ekki sé þvi bætt ofan á, að láta það, er dýrast eiguui vér nú, sem eru synir Iandsins, út á það hjarn, þar sem tjí'ddi þeirra hafa misst svo gjörsamlega fótanna, að en”-in hefir veriö von uppreisnar ? Ætli það ætti ekki að vera li'mir þeir tímar, þeg- ar öll virðing gekk niðr á við í landi voru og ekki þntti til neins koma nema danskt væri, og jafnvel auðin innum þútti mest í munni að gofa D 'mum fé sitt, en inulendum engum?“ í Þjóffólfi 17. Okt. svarar ritstjúrinn upp á það, sem vér í neöanmálsgreininni litlu í sumar sögðum um blaðið hans. í því svari, sem reyndar er lítið annað en vonzkufullar persúnulegar skammir um oss, stendr meðal annars þetta- „Ritstj'iri Samein- inyarinnar hefir auðsjáanlega langað til, að Þjóð'ólfr gjiirði þetta álit sitt heyrum kunnugt, því að annars myndi hann. hafa látið Þjóðólf hlut'ausan, þar sem hann helir alls ekkert til saka unnið við „Sam.“ o. s. frv. Vér sleppum því nú algjörlega, hvort álit það, sem þessi ritstjúri befir á oss og lætr í ljús í þess- ari skamtn irgrein, er rétt eða rangt, en snúum oss heldrað hinu, er hann segir, að b!að sitt hafi ekkert unnið til s*kar. Hann prentar þessi orð: alls elclcert unniö til satcar með skáletri til þess að sýna, að á þau eigi að leggj i sérstaka áherzlu. Svo að meiningin er þí augsýnilega sú, að þí fyrst hefði verið nokkur ástæða fyrir oss til að láta slíkt álit á Þjóð'ólfi í lj<»s og vér gjöröum, ef vér hefðuin átt eitthvað persúnulcga illt úti stand- andi við ritstjúrann. það gægist hér fram sú lága og Ijúta skoð- uri hjá þjúðarleiðtoga þessum, að enginn ritstjúri hafi leyfi til að tala inúti þvi eða því opinberu máli, þeirri eða þeirri opinberri stofnan, því eða því o|iinberu málgagni, nema því að eins aö þeir eiustúku menn, sem viðriðnir eru við þau mil, þær stofnanir, þau malgögn, hafi persúnulega gjiirt eitthvað á hluta þess sama ritstjúira. Sé maðrinn, sem sten lr á bak við það eða það blaðið á íslandi persinulegr vinr vor, þi eigum ver að þegja um það blað, ekki segja eitt orð á múti því, hversu hjartanlega sem vér erum sannfoerðir uin skaðsemi þess boðskapar, er það blað fly tr. Eigi hið gagnstœða sér stað, þá meguin vér segja allt illt, sem oss kemr til hugar. Eftir þessari reglu hefir líka rit-

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.