Sameiningin - 01.12.1893, Page 16
160—
býtt skyldi í söfnufiunum, eftir því sem almenningr þyrfti á aö
halda. Jiessi sérprentuðu safnaSarlagafrumvörp geta menn nú
fengiS hjá öllum prestum kirk jufélagsins. Minnum vér fólk
á þetta nú sérstaklega, áðr en söfnuðirnir lialda sinn aðalfund
rétt eftir nýár, því á þeim tíma munu flestir safnaðanna eiga að
haida sinn aðalfund samkvæmt nú gildandi safnaðarlögum sín-
um. Væri réttast, að þeir einmitt á þeim fundi eudrbœtti
grundvallarlög sín samkvæmt þessu yfírskoðaða og aukna Irum-
varpi frá kirkjuþinginu.
Ilallson-söfnuSr í Pembina Co., N. Dak., hefir sökum prestþjónustuleysis ao
miklu leyti Iegifi í dái hin síðustu ár. En á fundi í Ilallson 15. Nóv. var söfnuðrinn
endrlifgaðr, nýir embættismenn kj irnir og formlega samið viiS séra Jónas A. Sigurðs-
son um prestþjónustu framvegis, og var einnig á fundinum samþykkt ytirlýsing um
það, að söfnuðr þe.si stœði eins og áðr í kirkjufélaginu.
Bibllur og nýja testamenntið til kaups hjá ritst. Sah.
Lexíur fyrir snnnudagsskólánn; fyrsti ársfjórðungr 1S94.
1. lexía, sunuud. 7. lan.: Ilinn fyrsti maðr Adam: 1. Mós. 1, 26—2, 3.
2. lexía, sunnud. '4. Jan.: Synd Adams og nað guðs: I. Mós. 3, 1—15.
3. lexía, sunnud. 21. Jan.: Kain og Abel: I. Mós. 4, 3—13.
4. lexla. sunnud. 28. Jan.: Sáttmáli guðs við Nóa: 1. Mós. 9, S—17.
5. lexia, sunnud. 4. Febr,: Uppbaf hinnar hebresku [Jóðar: 1. Mós. 12, I—9.
6. Iexía, sunnud. II. Febr.: Sattmáli guðs við Abrabam: 1. Mós. i7, 1—9.
7. lexía, sunnud. II. Febr.: Dómr drottins yfir Sódómu: 1. Mós, 18, 22—3S,
8. lexía, sunnud, 25. Febr,: Trúarraun Abrabams: 1, Mós, 22,1—13.
Ilr. Sigrbjörn Sigrjónsson sendir “Sameininguna" út. Adressa hans er:
164 Kate St. Til hans snúi menn sér viðvikjandi afgreiðslu blaðsins.
Isnfold, lang-stœrsta blaðið á Islandi, kenír út tvisvar í viku allt árið, kostar
í Ameríku $l.5l). M. Pálsson, 12 Harris Block, Winnipeg, er útsölumaðr.
SæbjÖL’it, mánaðarblað með myndum. Ritstjóri séra O. V. Gíslason.
Kostar 60 cts. Fæst bjá ritstjóra Isa'oldir.
Sunnanfara bafa Kr. Óiafsson, 575 Main St., Winnipeg, Sigfús Berg-
mann, Gardar, N.D., og G. S. Sigurðsson, Minneota, Minn. I hverju blaði
mynd af einbverjum merkum manni, flestum íslenzkum. Kostar einn dollar.
KIRKJUBLAÐIÐ, ritstj. séra pórh. Biarnarson, Rvík, 3. árg. 1893, c. 15 arkir
auk ókeypis fylgiblaðs, „Nýrra kristilegra smárita,11 kostar 60 ;-ts. og fæst hjá W.H.
I’aulson, VVinnipeg, Sigf. Bergmann, Gardar, N.Dak., og G.S. Sigurðssyni, Minne1
ota, Minn.
„SAMFININGIN1' bemr út mánaðarlega, 12 nr. á ári. Verð í Vestrheimi: $1.00
árg.; greiðist fyrir fram. —Skrifstofa blaðsins: 704 Fifth Ave. N., Winnipeg,
Manitoba, Canada. — Utgáfunefnd: Jón Bjarnason (ritstj.), PáilS.Bardal. FrliðríV
Bergmann, Hafsteinn Pétrsson, N. Stgr. porláksson, Magnús Pálsson, Jón Bönuai.
PRENTSMICJA LÖGBERGS — WINNIFEG.