Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.07.1894, Side 9

Sameiningin - 01.07.1894, Side 9
Lnggilding lcirkjufélagsins. Eftir nokkrar umrœSur var samþykkt, aS 3 manna nefnd skyldi sett til aS búa málið þannig undir, að á næsta kirkju- þingi, sem haldið yrði í Manitoba, gæti kirkjufélagið samþykkt löggildinguna formlega. í þessa nefnd voru því næst kosnir þeir Yilhelm H. Pálsson, Jún A. Blöndal 0» Arni Friðriksson. O Samþykkt var ennfremr, að önnur nefnd skyldi sett til þess að undirbúa lögilding fólagsins „hér fyrir sunnan“ (þ. e.: innan Bandaríkja) á þessu þingi, og voru í þá nefnd kvaddir: Sigurðr Sigurðsson, Guðm. Davíðsson og Finnbogi Hjálmarsson. Forseti lasupp bréf frá hr. Gísla Egilssyni, skrifara Lúters- safnaðar í Assineboia, þar sem frá því er skýrt, að nefndr söfn- uðr hafi verið leystr upp sökum mannfæðar, sem stafi af burt- fiutningi fólks þaðan úr byggðinni. En jafnframt er tilkynnt í bréfiuu, að fulitrúar safnaðarins hafi sainþykkt, að 30 dollarar, sem söfnuðrinn átti, þá er hann hætti að vera til, skyldi gefnir til skólasjúös kirkjufélagsins, og skuli þetta te afhent eigi síðar en í lok næstkomanda Desembermánaðar. TJm leiö og forseti fiutti bróðurkveðju frá sóra Runólfi Runólfssyni í Utah inn á þingið, gat hann þess, að sami prestr gjörði fyrirspurn um það, hvort fáanlegr væri prestr frá kirkju- fólaginu til safnaðarins í Spanish Fork í stað hans sjálfs, með ]iví hann hefði í hug að skifta um verkahring, ef tœkifœri byð- ist. Og var þesiu máli vísað til prestsþjónustumálsnefndarinnar. Minnisvarffamáliff tekið fyrir og rœtt lítið eitt, en síðan var því frestað þar til síöar á þinginu. 7. fundr, sama dag kl. 9. e. m. rrests þjón ustumá liff. Nefndarálit í því máii lagt fram, þannig hljóðanda: Ilprra forst-ti! llelzta atriði?, sem npfudin í prestsþjónustumálinu tók til íhugunar, var ólag |að, sem npp lieflr komið í söfnuðum séra Steingr. Þorlákssonar í fjarveru lians fetta síðasr. liðna ár. Meðan hann var staddr í Noregi komu söfnuðir hans sér saman um að kalla séra Björn B. Jóusson fyrir pr“st; einn söfnuðrinn segir honum upp, þrír hafa enn ekki sagt lionum upp formlega, en tveir senda erindsreka á kirkjuþing aðallega til að fá þeim vilja sínum framgengt, að séra Steingr. hætti að vera prestr þeirra, en séra Björn taki við prestsþjónustu meðal þeirra.

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.